Viðtöl, örfréttir & frumraun
Flottar kökur og glæsileg list
Um síðustu helgi buðu lista hjónin, Baldur og Þórey úr And Anti Matter í kökur og kaffi í Hönnunarsafni Íslands. Að sjálfsögðu var ég mættur þar.
Áður lét maður það ekki stoppa sig að draga barnahópinn með á einhverja bílasýninguna á laugardögum í von um kalda pylsu og kók, svona til að spara aðeins. Núna ætlaði ég að vera aðeins menningarlegur og njóta listar og fá mér köku og kaffi.
Mér fannst þetta einnig sérlega forvitnilega þegar að ég sá að Lára Colatrella úr Bauninni yrði á staðnum með vegan kökur. Ég hafði aðeins heyrt af Láru sem er íslensk að hluta og er nýbúin að opna kökugerðina Baunin þar sem hún sérhæfir síg í vegan kökum eins og áður segir. Hún hefur verið að gera góða hluti.
Sýningin var mjög glæsileg fór Lára reyndar á kostum þarna að mínu mati því að það var varla hægt að sjá á milli flottra listaverka hjónanna og glæsilegra kræsinga, en látum myndirnar tala sínu máli.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin