Markaðurinn
Flokkunarfötur á tilboði hjá RV
Rekstrarvörur bjóða nú frábær tilboð á völdum flokkunarfötum. Kynntu þér málið hér.
Nýttu þér 25% afslátt af Hailo tví-/þrískiptum flokkunarfötum með fótstigi og innbyggðum flokkunarfötum.
Glæsilega og vandaða Stil Casa 90 lítra flokkunarfatan er á 33% afslætti í smart, svörtu stáli.
Einnig eru sterkar og öflugar Brute fötur frá Rubbermaid á allt að 50% afslætti.
Brute flokkunarföturnar eru með loftrauf sem auðveldar losun, hanka til að halda pokanum skorðuðum og eru nánast óbrjótanlegar. Nú færðu einnig hjólagrindur, lok og hliðarvasa fyrir föturnar á allt að 80% afslætti.
Smelltu hér og skoðaðu frábær tilboð fyrir þig og þinn vinnustað.
Rekstrarvörur – vinna með þér
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar









