Uncategorized
Flair námskeið
Mynd tekin frá Flairinu í fyrra
Í tilefni Finlandia Vodka Cup sem haldið verður 13. nóv. á NASA verður Barþjónaklúbbur Íslands og Finlandia Vodka með námskeið í flair þar sem að farið er í grunninn á flairi og einnig kenndar nýjar hreyfingar fyrir lengri komna.
Staðsetning:
- Gyllti salurinn á Hótel Borg
Tímasetning:
- Mánudaginn 9.nóv kl.19
- Þriðjudaginn 10.nóv kl.19
Nánari upplýsingar hjá Rabba í síma: 6623675
Mynd: Þórir Hafnfjörð
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan