Uncategorized
Flair námskeið

Mynd tekin frá Flairinu í fyrra
Í tilefni Finlandia Vodka Cup sem haldið verður 13. nóv. á NASA verður Barþjónaklúbbur Íslands og Finlandia Vodka með námskeið í flair þar sem að farið er í grunninn á flairi og einnig kenndar nýjar hreyfingar fyrir lengri komna.
Staðsetning:
- Gyllti salurinn á Hótel Borg
Tímasetning:
- Mánudaginn 9.nóv kl.19
- Þriðjudaginn 10.nóv kl.19
Nánari upplýsingar hjá Rabba í síma: 6623675
Mynd: Þórir Hafnfjörð
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





