Uncategorized
Flair námskeið
Mynd tekin frá Flairinu í fyrra
Í tilefni Finlandia Vodka Cup sem haldið verður 13. nóv. á NASA verður Barþjónaklúbbur Íslands og Finlandia Vodka með námskeið í flair þar sem að farið er í grunninn á flairi og einnig kenndar nýjar hreyfingar fyrir lengri komna.
Staðsetning:
- Gyllti salurinn á Hótel Borg
Tímasetning:
- Mánudaginn 9.nóv kl.19
- Þriðjudaginn 10.nóv kl.19
Nánari upplýsingar hjá Rabba í síma: 6623675
Mynd: Þórir Hafnfjörð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum