KM
Fjölmargar myndir frá keppnunum Matreiðslumaður Norðurlanda og Matreiðslumaður ársins í Danmörku

Jóhannes einbeittur í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda
Eins og greint hefur verið frá þá tóku Jóhannes Steinn Jóhannesson (Jói) og Bjarni Siguróli matreiðslumenn þátt í Matreiðslumaður Norðurlanda og ungkokka sem haldið var í Danmörku í Herning Fair Center í janúar síðastliðin.
Úrslitin urðu að Jóhannes lenti í 4. sæti og Bjarni endaði í 6. sæti eða næst efstur af ungkokkunum.
Fjölmargar myndir hafa verið settar í tvö myndasöfn sem sýna frá keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda/Ungkokka og Matreiðslumaður ársins í Danmörku sem haldin var á sama tíma á Foodexpo sýningunni.
Smellið hér til að skoða myndirnar
/Fagkeppni
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar11 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





