Frétt
Fiskmarkaðurinn flytur inn á Grillmarkaðinn tímabundið – Fiskmarkaðurinn verður að veislusal
Fiskmarkaðurinn og Grillmarkaðurinn sameina krafta sína og Fiskmarkaðurinn flytur inn á Grillmarkaðinn tímabundið.
Fiskmarkaðurinn poppaði upp á Grillmarkaðnum síðustu tvær helgar og sló það heldur betur í gegn. Svo mikið að eigendur ákváðu að halda því áfram. Þannig er til dæmis hægt að vera með fjölbreyttari matseðil og meira úrval af take away.
„Nú þarft þú ekki að velja á milli Fisk eða Grillmarkaðsins heldur kemur bara á einn stað og færð allt það sem þig langar í. Sushi, steik, kóngarækju, grísarif, hnetusteik, hvítsúkkulaðiostaköku svo ég tali nú ekki um alla geggjuðu kokteilana sem við bjóðum upp á og góðu vínin.“
Segir í tilkynningu frá Fisk-, og Grillmarkaðinum.
„Fiskmarkaðurinn verður að veislusal þar sem við ætlum að bjóða upp á 20-100 manna einkaveislur sniðnar alveg eftir þínu höfði með mat frá okkur. Við getum gert allskonar, spurðu bara og við gerum okkar besta til að koma til móts við þig.“
Mynd: facebook / grillmarkaðurinn
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






