Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fiskfélagið gefur út uppskriftabók
Veitingahúsið Fiskfélagið hefur gefið út bók sem inniheldur uppskriftir af réttum frá Fiskfélaginu síðustu árin ásamt nokkrum nýjum réttum, forréttir, aðalréttir og eftirréttir.
Í bókinni eru um 50 – 60 réttir og myndir af öllum réttum, ásamt myndir af Fiskfélaginu og af starfsfólkinu góða sem er á bak við velgengni staðarins. Ljósmyndir tók Kristinn Magnússon.
Bókin í vinnslu:
Hálfgerð orðabók er aftast í bókinni þar sem farið er í gegnum allskyns fróðleik, en bókin hefur verið átta mánuði í vinnslu.
Til að byrja með þá er bókin eingöngu seld í Fiskfélaginu.
Myndir: af facebook síðu Fiskfélagsins.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Frétt3 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Frétt1 dagur síðan
Ofnæmisviðvörun: Kjúklingur inniheldur soja án merkinga