Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fiskfélagið gefur út uppskriftabók
Veitingahúsið Fiskfélagið hefur gefið út bók sem inniheldur uppskriftir af réttum frá Fiskfélaginu síðustu árin ásamt nokkrum nýjum réttum, forréttir, aðalréttir og eftirréttir.
Í bókinni eru um 50 – 60 réttir og myndir af öllum réttum, ásamt myndir af Fiskfélaginu og af starfsfólkinu góða sem er á bak við velgengni staðarins. Ljósmyndir tók Kristinn Magnússon.
Bókin í vinnslu:
Hálfgerð orðabók er aftast í bókinni þar sem farið er í gegnum allskyns fróðleik, en bókin hefur verið átta mánuði í vinnslu.
Til að byrja með þá er bókin eingöngu seld í Fiskfélaginu.
Myndir: af facebook síðu Fiskfélagsins.
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið21 klukkustund síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu











