Freisting
Finlandia Vodki hlýtur "Master Award 2009"
Keppnin „Vodka Masters“ er haldin árlega af „Spirit Business“ og fyrir árið 2009 tóku yfir 120 vodkategundir þátt í spennandi keppni.
Ein aðalkeppnisgreinin felst í blindsmakki og Finlandia Vodka hlaut þar 4 af aðalverðlaununum.
Finlandia Vodka hlaut Master Award fyrir Finlandia Tangerine Fusion (Scandinavian category) – ásamt Gold Medal fyrir Finlandia Vodka (Premium category) Gold Medal fyrir Finlandia Lime Fusion (Flavoured vodka category) og Silver Medal fyrir Finlandia Mango Fusion (Scandinavian category) .
Þetta er frábær árangur sem að má þakka einstakri vöru, tær og ljúfur vodki sem fer vel með öllu.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu