Sverrir Halldórsson
Ferðatímaritið Elite Traveler hefur valið 100 bestu veitingastaði í heiminum 2015

3 michelin veitingastaðurinn Alinea í Chicago er í fyrsta sæti á lista Elite Traveler.
Yfirmatreiðslumaður á Alinea er Grant Achatz, en hann er jafnframt dómari í Bocuse d´Or fyrir hönd Bandaríkin.
Valið fer fram þannig að gestir á veitingastöðum gefa sína dóma, en ekki einhver dómnefnd, þannig að það lýsir betra hvað er vinsælt hjá markaðinum á líðandi stundu og gefur það gott vægi á móti annars skonar dæmingu.
Ég hugsa að sumir séu ekki sáttir við niðurstöðuna, en þetta er það sem markaðurinn segir.
Með því að smella hér er hægt að skoða allan listann.
Mynd: alinearestaurant.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars