Sverrir Halldórsson
Ferðatímaritið Elite Traveler hefur valið 100 bestu veitingastaði í heiminum 2015

3 michelin veitingastaðurinn Alinea í Chicago er í fyrsta sæti á lista Elite Traveler.
Yfirmatreiðslumaður á Alinea er Grant Achatz, en hann er jafnframt dómari í Bocuse d´Or fyrir hönd Bandaríkin.
Valið fer fram þannig að gestir á veitingastöðum gefa sína dóma, en ekki einhver dómnefnd, þannig að það lýsir betra hvað er vinsælt hjá markaðinum á líðandi stundu og gefur það gott vægi á móti annars skonar dæmingu.
Ég hugsa að sumir séu ekki sáttir við niðurstöðuna, en þetta er það sem markaðurinn segir.
Með því að smella hér er hægt að skoða allan listann.
Mynd: alinearestaurant.com
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





