Smári Valtýr Sæbjörnsson
Félagsfundur hjá KM | Fegðarnir Ragnar og Guðmundur segja frá galdrinum á bakvið langan og farsælan feril
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldin í samkomuhúsinu Gamlabíó við Ingólfsstræti 2a, þann 7. febrúar og hefst kl: 18:00.

Feðgarnir og Lauga ás matreiðslumeistararnir Ragnar Guðmundsson og Guðmundur Ragnarsson á Vorgleði Garra
Mynd: Odd Stefán
Dagskrá
- Eva Laufey sjónvarps og matarbloggari segir frá sinni reynslu og hvað er framundan í matarheimi sjónvarpsins.
- Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi mun fræða okkur um meiri hollustu rétti sem kom öllum í betra form.
- Fegðarnir Ragnar Guðmundsson og Guðmundur Ragnarsson segja frá sínu frábæra fyrirtæki og galdurinn á bakvið langan og farsælan feril. (Ekkert kennitöluflakk á þeim)
Að sjálfssögðu munu þeir feðgar sjá um frábæra veitingar eins og þeim er lagið.
Þorramatur að þjóðlegumhætti.
Matarverð er einungis 2.500,-
Almenn fundarstörf og happdrættið (miðaverð 1000 kr) á sínum stað.
Munið: Hvítur jakki og svartar buxur.
Kveðja Viðburðarnefndin

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum