Smári Valtýr Sæbjörnsson
Félagsfundur hjá KM | Fegðarnir Ragnar og Guðmundur segja frá galdrinum á bakvið langan og farsælan feril
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldin í samkomuhúsinu Gamlabíó við Ingólfsstræti 2a, þann 7. febrúar og hefst kl: 18:00.
Dagskrá
- Eva Laufey sjónvarps og matarbloggari segir frá sinni reynslu og hvað er framundan í matarheimi sjónvarpsins.
- Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi mun fræða okkur um meiri hollustu rétti sem kom öllum í betra form.
- Fegðarnir Ragnar Guðmundsson og Guðmundur Ragnarsson segja frá sínu frábæra fyrirtæki og galdurinn á bakvið langan og farsælan feril. (Ekkert kennitöluflakk á þeim)
Að sjálfssögðu munu þeir feðgar sjá um frábæra veitingar eins og þeim er lagið.
Þorramatur að þjóðlegumhætti.
Matarverð er einungis 2.500,-
Almenn fundarstörf og happdrættið (miðaverð 1000 kr) á sínum stað.
Munið: Hvítur jakki og svartar buxur.
Kveðja Viðburðarnefndin
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Keppni4 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Highland Park kynnir 56 ára viskí – sína elstu útgáfu hingað til – Kostar tæp 6 milljónir