Smári Valtýr Sæbjörnsson
Félagsfundur hjá KM | Fegðarnir Ragnar og Guðmundur segja frá galdrinum á bakvið langan og farsælan feril
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldin í samkomuhúsinu Gamlabíó við Ingólfsstræti 2a, þann 7. febrúar og hefst kl: 18:00.

Feðgarnir og Lauga ás matreiðslumeistararnir Ragnar Guðmundsson og Guðmundur Ragnarsson á Vorgleði Garra
Mynd: Odd Stefán
Dagskrá
- Eva Laufey sjónvarps og matarbloggari segir frá sinni reynslu og hvað er framundan í matarheimi sjónvarpsins.
- Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi mun fræða okkur um meiri hollustu rétti sem kom öllum í betra form.
- Fegðarnir Ragnar Guðmundsson og Guðmundur Ragnarsson segja frá sínu frábæra fyrirtæki og galdurinn á bakvið langan og farsælan feril. (Ekkert kennitöluflakk á þeim)
Að sjálfssögðu munu þeir feðgar sjá um frábæra veitingar eins og þeim er lagið.
Þorramatur að þjóðlegumhætti.
Matarverð er einungis 2.500,-
Almenn fundarstörf og happdrættið (miðaverð 1000 kr) á sínum stað.
Munið: Hvítur jakki og svartar buxur.
Kveðja Viðburðarnefndin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






