Smári Valtýr Sæbjörnsson
Félagsfundur hjá KM | Fegðarnir Ragnar og Guðmundur segja frá galdrinum á bakvið langan og farsælan feril
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldin í samkomuhúsinu Gamlabíó við Ingólfsstræti 2a, þann 7. febrúar og hefst kl: 18:00.
Dagskrá
- Eva Laufey sjónvarps og matarbloggari segir frá sinni reynslu og hvað er framundan í matarheimi sjónvarpsins.
- Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi mun fræða okkur um meiri hollustu rétti sem kom öllum í betra form.
- Fegðarnir Ragnar Guðmundsson og Guðmundur Ragnarsson segja frá sínu frábæra fyrirtæki og galdurinn á bakvið langan og farsælan feril. (Ekkert kennitöluflakk á þeim)
Að sjálfssögðu munu þeir feðgar sjá um frábæra veitingar eins og þeim er lagið.
Þorramatur að þjóðlegumhætti.
Matarverð er einungis 2.500,-
Almenn fundarstörf og happdrættið (miðaverð 1000 kr) á sínum stað.
Munið: Hvítur jakki og svartar buxur.
Kveðja Viðburðarnefndin
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi