Freisting
Félagarnir á Formel B í Kaupmannahöfn lagstir í Íslandsveikina

Þorskur með hrognum, rauðrófum, spínati, kartöflumauki og kryddjurtasósu
|
|
Og hvað skyldi svo átt við með þessum orðum í fyrirsögninni, jú þeir eru farnir í útrás og hafa tekið við staðnum Sletten í Humlebæk ( www.restaurantsletten.dk ) en eins og menn vita þá hefur Formel B verið með 1 Michelin stjörnu síðan 2005.
Vonandi ná þeir Rune Jochumsen og Kristian Möller sama slagkrafti í rekstri þessar staðar eins og þeim sem fyrir var undir þeirra stjórn.
Læt fylgja með mynd af Rune og af einum rétti á matseðlinum þorskur með hrognum, rauðrófum, spínati, kartöflumauki og kryddjurtasósu.
Myndirnar tók Lars Krabbe
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






