Freisting
Félagarnir á Formel B í Kaupmannahöfn lagstir í Íslandsveikina
Þorskur með hrognum, rauðrófum, spínati, kartöflumauki og kryddjurtasósu
|
Og hvað skyldi svo átt við með þessum orðum í fyrirsögninni, jú þeir eru farnir í útrás og hafa tekið við staðnum Sletten í Humlebæk ( www.restaurantsletten.dk ) en eins og menn vita þá hefur Formel B verið með 1 Michelin stjörnu síðan 2005.
Vonandi ná þeir Rune Jochumsen og Kristian Möller sama slagkrafti í rekstri þessar staðar eins og þeim sem fyrir var undir þeirra stjórn.
Læt fylgja með mynd af Rune og af einum rétti á matseðlinum þorskur með hrognum, rauðrófum, spínati, kartöflumauki og kryddjurtasósu.
Myndirnar tók Lars Krabbe
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or