Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fékk taugaáfall eftir starf á Hótel Framnesi
Hótel Framnes í Grundarfirði er undir smásjá lögreglu og verkalýðsfélags Snæfellinga en starfsmenn hafa lýst hörmulegum vinnuaðstæðum. Í vikunni voru aðeins þrír menn að störfum á 60 manna hóteli.
Carlotta Birtoglio segist hafa brotnað saman eftir að hafa sinnt þremur störfum á hótelinu í sumar.
Í Fréttatímanum er fjallað ítarlega um málið og er hægt að lesa umfjöllunina á vef þeirra með því að smella hér.
Á vef Tripadvisor má lesa umsagnir frá gestum hótelsins með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






