Markaðurinn
Febrúar tilboð Ölgerðarinnar
Í febrúar tilboði Ölgerðarinnar er súrdeigsbrauð, kleinuhringir svo fátt eitt sé nefnt.
Einnig má vekja athygli á fisk í panko raspi sem bæði má djúpsteikja eða í ofn á 935 kr kg.
Tilboðin eru í vefverslun Ölgerðarinnar undir flipa „Tilboð“, til að fá afsláttinn þarf að panta þar, eða hafa samband við ykkar sölumann eða þjónustuvera okkar s. 412 8100.
Ef ykkur vantar aðgang að vefverslun hafið samband við vefstjóra vefverslun@olgerdin.is til að fá aðgang.
Smellið hér til að skoða tilboðin.

-
Keppni1 dagur síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni