Markaðurinn
Fastus tekur Birkenstock Professional í vöruúrvalið
Fastus lausnir kynnir með stolti nýjung í vöruúrvali: Birkenstock Professional vinnuskór. Nú getum við boðið fagfólki sem stendur lengi í vinnunni eða er mikið á ferðinni þægilegri, öruggari og endingarbetri skóbúnað. Þú átt skilið vinnuskó sem styðja þig, vernda og endast.
Birkenstock Professional skórnir eru sérhannaðir fyrir kröfuharðan vinnustað – með korkbotni sem mótast eftir fætinum, rennsluvörn fyrir örugg skref og höggdeyfingu sem dregur úr þreytu. Þeir sameina einstök þægindi og slitstyrk. Þetta eru ekki venjulegir sandalar – heldur alvöru vinnuskór fyrir alvöru fagfólk.
Í verslun okkar að Höfðabakka 7 finnur þú Boston Super Grip, Tokio Super Grip og QO 500 en hægt er að sérpanta allar aðrar týpur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn







