Markaðurinn
Fastus tekur Birkenstock Professional í vöruúrvalið
Fastus lausnir kynnir með stolti nýjung í vöruúrvali: Birkenstock Professional vinnuskór. Nú getum við boðið fagfólki sem stendur lengi í vinnunni eða er mikið á ferðinni þægilegri, öruggari og endingarbetri skóbúnað. Þú átt skilið vinnuskó sem styðja þig, vernda og endast.
Birkenstock Professional skórnir eru sérhannaðir fyrir kröfuharðan vinnustað – með korkbotni sem mótast eftir fætinum, rennsluvörn fyrir örugg skref og höggdeyfingu sem dregur úr þreytu. Þeir sameina einstök þægindi og slitstyrk. Þetta eru ekki venjulegir sandalar – heldur alvöru vinnuskór fyrir alvöru fagfólk.
Í verslun okkar að Höfðabakka 7 finnur þú Boston Super Grip, Tokio Super Grip og QO 500 en hægt er að sérpanta allar aðrar týpur.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini







