Starfsmannavelta
Farið fram á nauðungarsölu á Hlemmi Square
„Það er allt í góðu á Hlemmi Square og við erum spennt fyrir nýja árinu. Við erum í viðræðum við skattyfirvöld og höfum fengið greiðslufrest,“
segir Klaus Ortlieb, eigandi Hlemms Square, í samtali við mbl.is.
Greint var frá því fyrr í dag að ríkisskattstjóri hefði farið fram á að húsnæði Hlemms Square við Laugaveg 105 yrði boðið upp á nauðungarsölu vegna vangreiddra gjalda að fjárhæð um 47 milljónir króna.
Auglýsing þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu í gær og samkvæmt henni á fyrirhugað nauðungaruppboð að fara fram 6. febrúar, verði ekki búið að greiða skuldir við skattyfirvöld.
Klaus segir að nauðungarsalan muni ekki fara fram enda muni málið leysast fljótlega, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: aðsend
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan