Starfsmannavelta
Farið fram á nauðungarsölu á Hlemmi Square
„Það er allt í góðu á Hlemmi Square og við erum spennt fyrir nýja árinu. Við erum í viðræðum við skattyfirvöld og höfum fengið greiðslufrest,“
segir Klaus Ortlieb, eigandi Hlemms Square, í samtali við mbl.is.
Greint var frá því fyrr í dag að ríkisskattstjóri hefði farið fram á að húsnæði Hlemms Square við Laugaveg 105 yrði boðið upp á nauðungarsölu vegna vangreiddra gjalda að fjárhæð um 47 milljónir króna.
Auglýsing þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu í gær og samkvæmt henni á fyrirhugað nauðungaruppboð að fara fram 6. febrúar, verði ekki búið að greiða skuldir við skattyfirvöld.
Klaus segir að nauðungarsalan muni ekki fara fram enda muni málið leysast fljótlega, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: aðsend
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni21 klukkustund síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný