Starfsmannavelta
Farið fram á nauðungarsölu á Hlemmi Square
„Það er allt í góðu á Hlemmi Square og við erum spennt fyrir nýja árinu. Við erum í viðræðum við skattyfirvöld og höfum fengið greiðslufrest,“
segir Klaus Ortlieb, eigandi Hlemms Square, í samtali við mbl.is.
Greint var frá því fyrr í dag að ríkisskattstjóri hefði farið fram á að húsnæði Hlemms Square við Laugaveg 105 yrði boðið upp á nauðungarsölu vegna vangreiddra gjalda að fjárhæð um 47 milljónir króna.
Auglýsing þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu í gær og samkvæmt henni á fyrirhugað nauðungaruppboð að fara fram 6. febrúar, verði ekki búið að greiða skuldir við skattyfirvöld.
Klaus segir að nauðungarsalan muni ekki fara fram enda muni málið leysast fljótlega, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður