Frétt
Eyjólfur óánægður með veitingadeildina í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður, eða Eyfi líkt og alþjóð þekkir hann, er greinilega ekki ánægður með veitingadeildina í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Eyfi var á leið til útlanda í fyrradag og kom að lokuðum dyrum hjá veitingastöðum flugstöðvarinnar, en hann vekur athygli á þessu á facebook síðu sinni:
„Hver stjórnar eiginlega markaðsmálum í Flugstöð Leifs? Kl. er 18.40, fullt af fólki hér, barinn er lokaður, Nord matsölustaður er lokaður, þeir auglýsa “Breakfast-Lunch-Dinner!!! Hvenær er dinner hjá þeim??? Skal taka að mér markaðsmál fyrir veitingastaðina, sá sem sér um þau mál hlýtur að verða rekinn brátt he he he…“
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa