Frétt
Eyjólfur óánægður með veitingadeildina í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður, eða Eyfi líkt og alþjóð þekkir hann, er greinilega ekki ánægður með veitingadeildina í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Eyfi var á leið til útlanda í fyrradag og kom að lokuðum dyrum hjá veitingastöðum flugstöðvarinnar, en hann vekur athygli á þessu á facebook síðu sinni:
„Hver stjórnar eiginlega markaðsmálum í Flugstöð Leifs? Kl. er 18.40, fullt af fólki hér, barinn er lokaður, Nord matsölustaður er lokaður, þeir auglýsa “Breakfast-Lunch-Dinner!!! Hvenær er dinner hjá þeim??? Skal taka að mér markaðsmál fyrir veitingastaðina, sá sem sér um þau mál hlýtur að verða rekinn brátt he he he…“
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit