Markaðurinn
Expert í samstarf við Ó. Johnson & Kaaber og Kaffitár

Það var létt yfir þegar skrifað var undir samninginn sem mun færa félögunum töluverð sóknarfæri til framtíðar.
F.v. Brynjar Már Bjarnason, Árni Stefánsson, Ólafur Ó. Johnson, Þórir Örn Ólafsson og Pétur Ingi Pétursson
Expert ehf., Ó. Johnson & Kaaber og Kaffitár hafa gert með sér samstarfssamning sem kveður á um að Expert taki að sér allar viðgerðir, viðhald og þjónustu kaffivélum sem ÓJK og Kaffitár eru með hjá sínum viðskiptavinum um land allt.
ÓJK og Kaffitár hafa um árabil verið mjög stór á íslenskum kaffimarkaði, en Expert rekur m.a. eitt stærsta þjónustuverkstæði landsins og heimsækir mikinn fjölda ánægðra viðskiptavina í hverjum mánuði.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?