Markaðurinn
Expert í samstarf við Ó. Johnson & Kaaber og Kaffitár

Það var létt yfir þegar skrifað var undir samninginn sem mun færa félögunum töluverð sóknarfæri til framtíðar.
F.v. Brynjar Már Bjarnason, Árni Stefánsson, Ólafur Ó. Johnson, Þórir Örn Ólafsson og Pétur Ingi Pétursson
Expert ehf., Ó. Johnson & Kaaber og Kaffitár hafa gert með sér samstarfssamning sem kveður á um að Expert taki að sér allar viðgerðir, viðhald og þjónustu kaffivélum sem ÓJK og Kaffitár eru með hjá sínum viðskiptavinum um land allt.
ÓJK og Kaffitár hafa um árabil verið mjög stór á íslenskum kaffimarkaði, en Expert rekur m.a. eitt stærsta þjónustuverkstæði landsins og heimsækir mikinn fjölda ánægðra viðskiptavina í hverjum mánuði.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





