Markaðurinn
Expert í samstarf við Ó. Johnson & Kaaber og Kaffitár
Expert ehf., Ó. Johnson & Kaaber og Kaffitár hafa gert með sér samstarfssamning sem kveður á um að Expert taki að sér allar viðgerðir, viðhald og þjónustu kaffivélum sem ÓJK og Kaffitár eru með hjá sínum viðskiptavinum um land allt.
ÓJK og Kaffitár hafa um árabil verið mjög stór á íslenskum kaffimarkaði, en Expert rekur m.a. eitt stærsta þjónustuverkstæði landsins og heimsækir mikinn fjölda ánægðra viðskiptavina í hverjum mánuði.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag