Markaðurinn
Expert í samstarf við Ó. Johnson & Kaaber og Kaffitár

Það var létt yfir þegar skrifað var undir samninginn sem mun færa félögunum töluverð sóknarfæri til framtíðar.
F.v. Brynjar Már Bjarnason, Árni Stefánsson, Ólafur Ó. Johnson, Þórir Örn Ólafsson og Pétur Ingi Pétursson
Expert ehf., Ó. Johnson & Kaaber og Kaffitár hafa gert með sér samstarfssamning sem kveður á um að Expert taki að sér allar viðgerðir, viðhald og þjónustu kaffivélum sem ÓJK og Kaffitár eru með hjá sínum viðskiptavinum um land allt.
ÓJK og Kaffitár hafa um árabil verið mjög stór á íslenskum kaffimarkaði, en Expert rekur m.a. eitt stærsta þjónustuverkstæði landsins og heimsækir mikinn fjölda ánægðra viðskiptavina í hverjum mánuði.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun