Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Espressobarinn og Skyr 600 opnar formlega
Á laugardaginn s.l. opnaði formlega kaffihúsið Espressobarinn og Skyr 600 í verslunarmiðstöðinni Glerártorg á Akureyri.
Stofnendur kaffihússins eru Guðmundur Ómarsson, Karen Halldórsdóttir, María Hólmgrímsdóttir og Pálmi Hrafn Tryggvason.
Staðurinn sem staðsettur á bilinu við hlið Lyf og heilsu, býður upp á margar tegundir af kaffidrykkjum, beyglur og laktósafríar vörur og eins boozt og skyrskálar blandaðar meðal annars með ferskum ávöxtum, svo fátt eitt sé nefnt.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








