Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Espressobarinn og Skyr 600 opnar formlega
Á laugardaginn s.l. opnaði formlega kaffihúsið Espressobarinn og Skyr 600 í verslunarmiðstöðinni Glerártorg á Akureyri.
Stofnendur kaffihússins eru Guðmundur Ómarsson, Karen Halldórsdóttir, María Hólmgrímsdóttir og Pálmi Hrafn Tryggvason.
Staðurinn sem staðsettur á bilinu við hlið Lyf og heilsu, býður upp á margar tegundir af kaffidrykkjum, beyglur og laktósafríar vörur og eins boozt og skyrskálar blandaðar meðal annars með ferskum ávöxtum, svo fátt eitt sé nefnt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði