Viðtöl, örfréttir & frumraun
Eru jólahlaðborð almennt of dýr?
Gerð var könnun á meðal lesenda veitingageirans um hvort stefnan væri tekin á jólahlaðborð í ár. 410 manns tóku þátt í könnuninni og vekur athygli að 94 finnst að jólahlaðborðin séu orðin alltof dýr.
180 völdu Já og ætla á jólahlaðborð, 79 völdu Nei og 44 eru í báðum áttum, en 13 fara ekki á jólahlaðborð í ár.
Enn er hægt að taka þátt í könnuninni fyrir þá sem vilja:

Mynd: úr safni

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Nemendur & nemakeppni11 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum