Frétt
Ertu veðurteppt(ur) í Leifstöð og bíður eftir fluginu þínu í dag?
Ertu veðurteppt(ur) í Leifstöð og bíður eftir fluginu þínu í dag? Ef já þá er Siggi Sig sölumaður okkar að kynna bæði Kofa hangikjötið okkar sem er taðreykt og svo tvíreykta Húskarlahangikjötið. Endilega komdu við hjá honum og styttu þér stundirnar með ljúffengu hangikjöti fyrir flugið.
Siggi er líka fullur af fróðleik um hvernig er best að matreiða hangikjöt og annan jólamat, svo er hann líka svo skemmtilegur.
Hann er staðsettur í norðurbyggingunni fyrir framan verslunina Pure Food Hall.
Við minnum einnig á í Pure Food Hall er hægt að nálgast allt jólakjötið frá okkur í Kjarnafæði til að fara með erlendis eins og t.d. hangikjötið, hamborgarhrygginn og annað hátíðar lambakjöt!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður