Frétt
Ertu veðurteppt(ur) í Leifstöð og bíður eftir fluginu þínu í dag?
Ertu veðurteppt(ur) í Leifstöð og bíður eftir fluginu þínu í dag? Ef já þá er Siggi Sig sölumaður okkar að kynna bæði Kofa hangikjötið okkar sem er taðreykt og svo tvíreykta Húskarlahangikjötið. Endilega komdu við hjá honum og styttu þér stundirnar með ljúffengu hangikjöti fyrir flugið.
Siggi er líka fullur af fróðleik um hvernig er best að matreiða hangikjöt og annan jólamat, svo er hann líka svo skemmtilegur.
Hann er staðsettur í norðurbyggingunni fyrir framan verslunina Pure Food Hall.
Við minnum einnig á í Pure Food Hall er hægt að nálgast allt jólakjötið frá okkur í Kjarnafæði til að fara með erlendis eins og t.d. hangikjötið, hamborgarhrygginn og annað hátíðar lambakjöt!
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði