Frétt
Ertu veðurteppt(ur) í Leifstöð og bíður eftir fluginu þínu í dag?
Ertu veðurteppt(ur) í Leifstöð og bíður eftir fluginu þínu í dag? Ef já þá er Siggi Sig sölumaður okkar að kynna bæði Kofa hangikjötið okkar sem er taðreykt og svo tvíreykta Húskarlahangikjötið. Endilega komdu við hjá honum og styttu þér stundirnar með ljúffengu hangikjöti fyrir flugið.
Siggi er líka fullur af fróðleik um hvernig er best að matreiða hangikjöt og annan jólamat, svo er hann líka svo skemmtilegur.
Hann er staðsettur í norðurbyggingunni fyrir framan verslunina Pure Food Hall.
Við minnum einnig á í Pure Food Hall er hægt að nálgast allt jólakjötið frá okkur í Kjarnafæði til að fara með erlendis eins og t.d. hangikjötið, hamborgarhrygginn og annað hátíðar lambakjöt!
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati