Uppskriftir
Ertu í afneitun með að veturinn sé að koma? Þá er þessi drykkur fyrir þig
Sumarlegur og frískandi kokteill fyrir þau okkar sem eru í afneitun með að veturinn sé að koma.
Ananaspurée:
150 g þroskaður ananas
30 ml sykursíróp
40 ml límónusafi
Setjið ananasbitana, sykursíróp og límónusafa í blandara og látið ganga þar til allt hefur samlagast að fullu.
Drykkurinn:
45 cl romm
30 cl cointreau
60 cl ananaspurée
5 cl grenadine / Má sleppa
Setjið romm, Cointreau og ananaspurée í kokteilhristara með klökum og hristið vel í 15-20 sek.
Setjið 5 cl af Grenadine í botn á glasi og fyllið með klökum. Hellið drykknum yfir og skreytið með ananasblaði.
Uppskrift og mynd: Matur og Myndir | Snorri Guðmundsson
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






