Uppskriftir
Ertu í afneitun með að veturinn sé að koma? Þá er þessi drykkur fyrir þig
Sumarlegur og frískandi kokteill fyrir þau okkar sem eru í afneitun með að veturinn sé að koma.
Ananaspurée:
150 g þroskaður ananas
30 ml sykursíróp
40 ml límónusafi
Setjið ananasbitana, sykursíróp og límónusafa í blandara og látið ganga þar til allt hefur samlagast að fullu.
Drykkurinn:
45 cl romm
30 cl cointreau
60 cl ananaspurée
5 cl grenadine / Má sleppa
Setjið romm, Cointreau og ananaspurée í kokteilhristara með klökum og hristið vel í 15-20 sek.
Setjið 5 cl af Grenadine í botn á glasi og fyllið með klökum. Hellið drykknum yfir og skreytið með ananasblaði.
Uppskrift og mynd: Matur og Myndir | Snorri Guðmundsson
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni10 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro