Uppskriftir
Ertu í afneitun með að veturinn sé að koma? Þá er þessi drykkur fyrir þig
Sumarlegur og frískandi kokteill fyrir þau okkar sem eru í afneitun með að veturinn sé að koma.
Ananaspurée:
150 g þroskaður ananas
30 ml sykursíróp
40 ml límónusafi
Setjið ananasbitana, sykursíróp og límónusafa í blandara og látið ganga þar til allt hefur samlagast að fullu.
Drykkurinn:
45 cl romm
30 cl cointreau
60 cl ananaspurée
5 cl grenadine / Má sleppa
Setjið romm, Cointreau og ananaspurée í kokteilhristara með klökum og hristið vel í 15-20 sek.
Setjið 5 cl af Grenadine í botn á glasi og fyllið með klökum. Hellið drykknum yfir og skreytið með ananasblaði.
Uppskrift og mynd: Matur og Myndir | Snorri Guðmundsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar