Uppskriftir
Ertu í afneitun með að veturinn sé að koma? Þá er þessi drykkur fyrir þig
Sumarlegur og frískandi kokteill fyrir þau okkar sem eru í afneitun með að veturinn sé að koma.
Ananaspurée:
150 g þroskaður ananas
30 ml sykursíróp
40 ml límónusafi
Setjið ananasbitana, sykursíróp og límónusafa í blandara og látið ganga þar til allt hefur samlagast að fullu.
Drykkurinn:
45 cl romm
30 cl cointreau
60 cl ananaspurée
5 cl grenadine / Má sleppa
Setjið romm, Cointreau og ananaspurée í kokteilhristara með klökum og hristið vel í 15-20 sek.
Setjið 5 cl af Grenadine í botn á glasi og fyllið með klökum. Hellið drykknum yfir og skreytið með ananasblaði.
Uppskrift og mynd: Matur og Myndir | Snorri Guðmundsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux