Uppskriftir
Ertu í afneitun með að veturinn sé að koma? Þá er þessi drykkur fyrir þig
Sumarlegur og frískandi kokteill fyrir þau okkar sem eru í afneitun með að veturinn sé að koma.
Ananaspurée:
150 g þroskaður ananas
30 ml sykursíróp
40 ml límónusafi
Setjið ananasbitana, sykursíróp og límónusafa í blandara og látið ganga þar til allt hefur samlagast að fullu.
Drykkurinn:
45 cl romm
30 cl cointreau
60 cl ananaspurée
5 cl grenadine / Má sleppa
Setjið romm, Cointreau og ananaspurée í kokteilhristara með klökum og hristið vel í 15-20 sek.
Setjið 5 cl af Grenadine í botn á glasi og fyllið með klökum. Hellið drykknum yfir og skreytið með ananasblaði.
Uppskrift og mynd: Matur og Myndir | Snorri Guðmundsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






