Uncategorized
Ert þú færasti barþjónn Íslands ?
|
|
Þann 13. nóv. verður Finlandia Vodka Cup haldið á Nasa. Þar munu færustu barþjónar Íslands keppast um það hver lumar á bestu útfærslunni að nýjum „Long-Drink“ drykk sem inniheldur Finlandia.
Einnig verður keppt í „Flair“ – en það er list sem er að ryðja sér braut innan bransans.
Eftir keppnina verður kynnt nýjung frá Finnlandi en þá mun Henrik Willberg sýna ótrúlegar útfærslur af drykkjum þar sem að m.a. köfnunarefni koma við sögu – eitthvað sem að þú þarft að sjá til að trúa.
Skráning stendur yfir á www.bar.is en uppskrift að drykknum þarf að skila inn sem allra fyrst.
Sigurvegari keppninnar fer fyrir Íslands hönd á alþjóðlegu keppni Finlandia Vodka Cup sem haldin verður í Lapplandi í byrjun næsta árs.
Myndirnar voru teknar í fyrra á Finlandia Vodka Cup 2007, þar sem að Valtýr Bergmann bar einmitt sigur úr býtum.
Ljósmyndir tók: Þórir Hafnfjörð
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt21 klukkustund síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan