Markaðurinn
Ert þú að huga að jólagjöfum fyrir starfsólkið?
Hvort sem þú ert að leita að gjöf fyrir góða viðskiptavini, fámenna en góðmenna skrifstofu eða fjölda starfsfólks í stórfyrirtæki, þá finnur þú réttu gjöfina hjá okkur. Ásbjörn Ólafsson ehf. er heildsöluverslun með einstakt úrval af gjafavöru frá öllum helstu hönnuðum heims.
Við höfum tekið saman nokkar skemmtilegar og sniðugar gjafahugmyndir fyrir þig í handhæga handbók sem þú getur flett í gegnum og fengið innblástur. Sé eitthvað sem kveikir áhuga þinn eða sértu með frekari spurningar varðandi vöruúrval eða þjónustu máttu endilega hafa samband við söludeildina okkar sem aðstoðar þig með glöðu geði að finna réttar jólagjafir fyrir þitt fólk
Ef þú lendir í einhverjum vandræðum skaltu endilega hafa samband svo við getum aðstoðað.
Bestu kveðjur,
Söludeild Ásbjarnar Ólafssonar ehf.
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Pistlar3 dagar síðan
Ferðaþjónustufólk kemur saman