Markaðurinn
Ert þú að huga að jólagjöfum fyrir starfsólkið?
Hvort sem þú ert að leita að gjöf fyrir góða viðskiptavini, fámenna en góðmenna skrifstofu eða fjölda starfsfólks í stórfyrirtæki, þá finnur þú réttu gjöfina hjá okkur. Ásbjörn Ólafsson ehf. er heildsöluverslun með einstakt úrval af gjafavöru frá öllum helstu hönnuðum heims.
Við höfum tekið saman nokkar skemmtilegar og sniðugar gjafahugmyndir fyrir þig í handhæga handbók sem þú getur flett í gegnum og fengið innblástur. Sé eitthvað sem kveikir áhuga þinn eða sértu með frekari spurningar varðandi vöruúrval eða þjónustu máttu endilega hafa samband við söludeildina okkar sem aðstoðar þig með glöðu geði að finna réttar jólagjafir fyrir þitt fólk
Ef þú lendir í einhverjum vandræðum skaltu endilega hafa samband svo við getum aðstoðað.
Bestu kveðjur,
Söludeild Ásbjarnar Ólafssonar ehf.
[email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn4 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband