Markaðurinn
Ert þú að huga að jólagjöfum fyrir starfsólkið?
Hvort sem þú ert að leita að gjöf fyrir góða viðskiptavini, fámenna en góðmenna skrifstofu eða fjölda starfsfólks í stórfyrirtæki, þá finnur þú réttu gjöfina hjá okkur. Ásbjörn Ólafsson ehf. er heildsöluverslun með einstakt úrval af gjafavöru frá öllum helstu hönnuðum heims.
Við höfum tekið saman nokkar skemmtilegar og sniðugar gjafahugmyndir fyrir þig í handhæga handbók sem þú getur flett í gegnum og fengið innblástur. Sé eitthvað sem kveikir áhuga þinn eða sértu með frekari spurningar varðandi vöruúrval eða þjónustu máttu endilega hafa samband við söludeildina okkar sem aðstoðar þig með glöðu geði að finna réttar jólagjafir fyrir þitt fólk
Ef þú lendir í einhverjum vandræðum skaltu endilega hafa samband svo við getum aðstoðað.
Bestu kveðjur,
Söludeild Ásbjarnar Ólafssonar ehf.
[email protected]
-
Bocuse d´Or16 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar1 dagur síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar






