Markaðurinn
Ert þú að huga að jólagjöfum fyrir starfsólkið?
Hvort sem þú ert að leita að gjöf fyrir góða viðskiptavini, fámenna en góðmenna skrifstofu eða fjölda starfsfólks í stórfyrirtæki, þá finnur þú réttu gjöfina hjá okkur. Ásbjörn Ólafsson ehf. er heildsöluverslun með einstakt úrval af gjafavöru frá öllum helstu hönnuðum heims.
Við höfum tekið saman nokkar skemmtilegar og sniðugar gjafahugmyndir fyrir þig í handhæga handbók sem þú getur flett í gegnum og fengið innblástur. Sé eitthvað sem kveikir áhuga þinn eða sértu með frekari spurningar varðandi vöruúrval eða þjónustu máttu endilega hafa samband við söludeildina okkar sem aðstoðar þig með glöðu geði að finna réttar jólagjafir fyrir þitt fólk
Ef þú lendir í einhverjum vandræðum skaltu endilega hafa samband svo við getum aðstoðað.
Bestu kveðjur,
Söludeild Ásbjarnar Ólafssonar ehf.
[email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






