Markaðurinn
Ert þú að huga að jólagjöfum fyrir starfsólkið?
Hvort sem þú ert að leita að gjöf fyrir góða viðskiptavini, fámenna en góðmenna skrifstofu eða fjölda starfsfólks í stórfyrirtæki, þá finnur þú réttu gjöfina hjá okkur. Ásbjörn Ólafsson ehf. er heildsöluverslun með einstakt úrval af gjafavöru frá öllum helstu hönnuðum heims.
Við höfum tekið saman nokkar skemmtilegar og sniðugar gjafahugmyndir fyrir þig í handhæga handbók sem þú getur flett í gegnum og fengið innblástur. Sé eitthvað sem kveikir áhuga þinn eða sértu með frekari spurningar varðandi vöruúrval eða þjónustu máttu endilega hafa samband við söludeildina okkar sem aðstoðar þig með glöðu geði að finna réttar jólagjafir fyrir þitt fólk
Ef þú lendir í einhverjum vandræðum skaltu endilega hafa samband svo við getum aðstoðað.
Bestu kveðjur,
Söludeild Ásbjarnar Ólafssonar ehf.
[email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?