Keppni
Ert þú á leið til Frakklands? Nú eru síðustu forvöð að sækja um í matreiðslukeppnina Bragð Frakklands
Nú fer hver að verða síðastur að sækja um í matreiðslukeppnina Bragð Frakklands, en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti á morgun miðvikudaginn 30. apríl.
Verðlaunin eru ekki af lakari kantinum en sigurvegara keppninnar verður boðið á virtustu matreiðslukeppni heims Bocuse d Or í janúar 2015 ásamt viku dvöl við vinnu á Michelin veitingastað í Alsace Frakklandi.
Keppendur skrá sig með tölvupósti á netfangið [email protected] þar sem tekið er fram nafn og kennitala keppanda ásamt vinnustað. Ef einhverjar spurningar vakna þá má endilega senda þær á sama netfang.
Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að smella hér.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn1 dagur síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Frétt1 dagur síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti