Keppni
Ert þú á leið til Frakklands? Nú eru síðustu forvöð að sækja um í matreiðslukeppnina Bragð Frakklands
Nú fer hver að verða síðastur að sækja um í matreiðslukeppnina Bragð Frakklands, en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti á morgun miðvikudaginn 30. apríl.
Verðlaunin eru ekki af lakari kantinum en sigurvegara keppninnar verður boðið á virtustu matreiðslukeppni heims Bocuse d Or í janúar 2015 ásamt viku dvöl við vinnu á Michelin veitingastað í Alsace Frakklandi.
Keppendur skrá sig með tölvupósti á netfangið kokkakeppni@gmail.com þar sem tekið er fram nafn og kennitala keppanda ásamt vinnustað. Ef einhverjar spurningar vakna þá má endilega senda þær á sama netfang.
Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að smella hér.
Mynd: úr safni

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025