Smári Valtýr Sæbjörnsson
Er þrýstihópur atvinnurekenda að taka sér dagskrárvald í atvinnuvegaráðuneytinu?
Atvinnuvegaráðuneytið kannast ekki við að undanfarið hafi verið unnið að endurskoðun iðnaðarlaga. Vinnan hefur legið niðri síðan í lok árs 2013. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, sagði slíka vinnu í fullum gangi í samtali við fréttastofu RÚV síðastliðinn fimmtudag. Vinnu ráðuneytisins hefur vissulega ekki verið hætt formlega en virkni er ekki í samræmi við yfirlýsingar Almars. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra sagði í águst að tillögur endurskoðuanrnefndar hafi gengið of langt. Almar sagðist finna fyrir áhuga ráðuneytisins á endurskoðun laganna.
Í sjálfu sér tökum við undir það [áhuga atvinnuvegaráðuneytisins] það er mikilvægt að færa hana kannski til nútímans ef svo má að orði komast. Það er líka mjög mikilvægt að átta sig á því að aðstæður þessara fjölda greina sem þarna eru undir eru mjög mismundandi,
sagði Almar við RÚV.
Hægt er að lesa fréttina í heild sinni á heimasíðu Kvennablaðsins með því að smella hér.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt4 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt