Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Er þrýstihópur atvinnurekenda að taka sér dagskrárvald í atvinnuvegaráðuneytinu?

Birting:

þann

Laxatartar

Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvís – matvæla og veitingafélags Íslands, sagði í samtali við Spegilinn á RÚV síðastliðinn fimmtudag, að iðnaðarmannafélögin hafi ekki tekið þátt í vinnu við endurskoðun löggildingar síðan í febrúar árið 2012.

Atvinnuvegaráðuneytið kannast ekki við að undanfarið hafi verið unnið að endurskoðun iðnaðarlaga. Vinnan hefur legið niðri síðan í lok árs 2013. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, sagði slíka vinnu í fullum gangi í samtali við fréttastofu RÚV síðastliðinn fimmtudag. Vinnu ráðuneytisins hefur vissulega ekki verið hætt formlega en virkni er ekki í samræmi við yfirlýsingar Almars. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra sagði í águst að tillögur endurskoðuanrnefndar hafi gengið of langt. Almar sagðist finna fyrir áhuga ráðuneytisins á endurskoðun laganna.

Í sjálfu sér tökum við undir það [áhuga atvinnuvegaráðuneytisins] það er mikilvægt að færa hana kannski til nútímans ef svo má að orði komast. Það er líka mjög mikilvægt að átta sig á því að aðstæður þessara fjölda greina sem þarna eru undir eru mjög mismundandi,

sagði Almar við RÚV.

Hægt er að lesa fréttina í heild sinni á heimasíðu Kvennablaðsins með því að smella hér.

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið