Smári Valtýr Sæbjörnsson
Er þrýstihópur atvinnurekenda að taka sér dagskrárvald í atvinnuvegaráðuneytinu?

Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvís – matvæla og veitingafélags Íslands, sagði í samtali við Spegilinn á RÚV síðastliðinn fimmtudag, að iðnaðarmannafélögin hafi ekki tekið þátt í vinnu við endurskoðun löggildingar síðan í febrúar árið 2012.
Atvinnuvegaráðuneytið kannast ekki við að undanfarið hafi verið unnið að endurskoðun iðnaðarlaga. Vinnan hefur legið niðri síðan í lok árs 2013. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, sagði slíka vinnu í fullum gangi í samtali við fréttastofu RÚV síðastliðinn fimmtudag. Vinnu ráðuneytisins hefur vissulega ekki verið hætt formlega en virkni er ekki í samræmi við yfirlýsingar Almars. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra sagði í águst að tillögur endurskoðuanrnefndar hafi gengið of langt. Almar sagðist finna fyrir áhuga ráðuneytisins á endurskoðun laganna.
Í sjálfu sér tökum við undir það [áhuga atvinnuvegaráðuneytisins] það er mikilvægt að færa hana kannski til nútímans ef svo má að orði komast. Það er líka mjög mikilvægt að átta sig á því að aðstæður þessara fjölda greina sem þarna eru undir eru mjög mismundandi,
sagði Almar við RÚV.
Hægt er að lesa fréttina í heild sinni á heimasíðu Kvennablaðsins með því að smella hér.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





