Frétt
Er þetta versti skólamaturinn? – „Ég myndi ekki gefa hundinum mínum þetta.“
Móðir stúlku í grunnskóla deildi mynd á facebook af skólamat og sagði að hún myndi ekki einu sinni bjóða hundinum sínum matinn.
„Það er engin furða að dóttir mín biður um peninga á hverjum einasta degi til að versla hádegismat með vinkonum sínum.“
Skrifaði Gemma O’Grady við myndina og bætti við:
„Ég myndi ekki gefa hundinum mínum þetta.“
Hádegismaturinn sem um ræðir er frá St Pius Primary grunnskólanum í bænum Dundee, Skotlandi.
Christina Roberts talsmaður borgarstjórnar í Dundee lét hafa eftir sér í samtali við nytimespost.com að málið væri í skoðun og sagði að allur matur væri undirbúinn annarstaðar og eldaður síðan í skólanum.
Mynd: facebook / Gemma O’Grady

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti