Frétt
Er þetta versti skólamaturinn? – „Ég myndi ekki gefa hundinum mínum þetta.“
Móðir stúlku í grunnskóla deildi mynd á facebook af skólamat og sagði að hún myndi ekki einu sinni bjóða hundinum sínum matinn.
„Það er engin furða að dóttir mín biður um peninga á hverjum einasta degi til að versla hádegismat með vinkonum sínum.“
Skrifaði Gemma O’Grady við myndina og bætti við:
„Ég myndi ekki gefa hundinum mínum þetta.“
Hádegismaturinn sem um ræðir er frá St Pius Primary grunnskólanum í bænum Dundee, Skotlandi.
Christina Roberts talsmaður borgarstjórnar í Dundee lét hafa eftir sér í samtali við nytimespost.com að málið væri í skoðun og sagði að allur matur væri undirbúinn annarstaðar og eldaður síðan í skólanum.
Mynd: facebook / Gemma O’Grady
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa