Smári Valtýr Sæbjörnsson
Er Jói kokkur að skipta um framtíðarstarf?
Icelandair birti skemmtilegt myndband í gær á Youtube þar sem verið er að vekja athygli á nýrri þjónustu fyrir þá sem koma til Íslands og bíða eftir tengiflugi.
Í myndbandinu sést þegar hópur af fólki tekur á móti farþeganum Kat í Leifstöðinni sem síðan ferðast um landið á 48 klukkustundum og með henni er Jóhannes Jóhannesson yfirmatreiðslumaður á Marina.
Það verður nú að segjast að Jóhannes á svo sannarlega framtíðina fyrir sér sem leikari, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum