Smári Valtýr Sæbjörnsson
Er Jói kokkur að skipta um framtíðarstarf?
Icelandair birti skemmtilegt myndband í gær á Youtube þar sem verið er að vekja athygli á nýrri þjónustu fyrir þá sem koma til Íslands og bíða eftir tengiflugi.
Í myndbandinu sést þegar hópur af fólki tekur á móti farþeganum Kat í Leifstöðinni sem síðan ferðast um landið á 48 klukkustundum og með henni er Jóhannes Jóhannesson yfirmatreiðslumaður á Marina.
Það verður nú að segjast að Jóhannes á svo sannarlega framtíðina fyrir sér sem leikari, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins