Smári Valtýr Sæbjörnsson
Er Jói kokkur að skipta um framtíðarstarf?
Icelandair birti skemmtilegt myndband í gær á Youtube þar sem verið er að vekja athygli á nýrri þjónustu fyrir þá sem koma til Íslands og bíða eftir tengiflugi.
Í myndbandinu sést þegar hópur af fólki tekur á móti farþeganum Kat í Leifstöðinni sem síðan ferðast um landið á 48 klukkustundum og með henni er Jóhannes Jóhannesson yfirmatreiðslumaður á Marina.
Það verður nú að segjast að Jóhannes á svo sannarlega framtíðina fyrir sér sem leikari, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?