Smári Valtýr Sæbjörnsson
Er Jói kokkur að skipta um framtíðarstarf?
Icelandair birti skemmtilegt myndband í gær á Youtube þar sem verið er að vekja athygli á nýrri þjónustu fyrir þá sem koma til Íslands og bíða eftir tengiflugi.
Í myndbandinu sést þegar hópur af fólki tekur á móti farþeganum Kat í Leifstöðinni sem síðan ferðast um landið á 48 klukkustundum og með henni er Jóhannes Jóhannesson yfirmatreiðslumaður á Marina.
Það verður nú að segjast að Jóhannes á svo sannarlega framtíðina fyrir sér sem leikari, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
![]()
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






