Freisting
Er Jamie Oliver að fara opna Mexikóskan veitingastað?

Íslandsvinurinn frægi Jamie Oliver sem opnaði meðal annars í fyrra Ítalska veitingahúsakeðju er greinilega með nýtt „consept“ í gangi.
Á matreiðslurásinni Channel 4 hefur Jamie margoft sagt að innblástur sækir hann af ferðalögum sínum, en Jamie var í viðtalsþætti Jonathan Ross síðastliðin annann föstudag, þar sem Jamie sagði meðal annars að hann væri með á áætlun að opna nýjan veitingastað á næsta ári.
(3:00): „Í febrúar á næsta ári er stefnan tekin á lítið veitingahús þar sem áherslan verður lögð á grill ofl. með sveiflu frá Suður-Ameríku“ sagði Jamie í viðtalinu.
Í gærmorgun mátti hlusta í morgunútvarpinu Heart Breakfast þar sem Jamie sagðist elska mexíkóskan mat sem er í boði í Bandaríkjunum og sagði í beinu framhaldi: „In England we don’t do Mexican food at all or we do it really badly.“
Gæti verið að þetta litla veitingahús sem Jamie stefnir á að opna í febrúar á næsta ári, verði Mexikóskur veitingastaður?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





