Uncategorized
Er hægt að blanda vínáhuga og heilsurækt saman?
Það er Stefán Guðjónsson á smakkarinn.is sem spyr þessara spurningar: Er hægt að blanda vínáhuga og heilsurækt saman ? … Við skulum gefa Stefáni orðið:
„Eftir margra ára baráttu við aukakílóin var ég orðinn leiður á því að annaðhvort svelta mig í hel á einhvers konar megrunar kúr eða æfa eins og skepna bara til að missa nokkur kíló sem komu jafn fljótt til baka, ákvað ég að fara mína eigin leið til að grennast. Stóra spurningin var hvernig var hægt að grennast án þess að þurfa að hætta vínsmökkun sem er einnig stór hluti af minni atvinnu? Fyrir þá sem eru að reyna að losna við tíu til tuttugu kíló eins og ég var, ákvað ég að skrifa smá grein um mína reynslu í von um að það geti hjálpað einhverjum. „
Mynd: Smakkarinn.is | /Smári
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or