Uncategorized
Er hægt að blanda vínáhuga og heilsurækt saman?

Það er Stefán Guðjónsson á smakkarinn.is sem spyr þessara spurningar: Er hægt að blanda vínáhuga og heilsurækt saman ? … Við skulum gefa Stefáni orðið:
„Eftir margra ára baráttu við aukakílóin var ég orðinn leiður á því að annaðhvort svelta mig í hel á einhvers konar megrunar kúr eða æfa eins og skepna bara til að missa nokkur kíló sem komu jafn fljótt til baka, ákvað ég að fara mína eigin leið til að grennast. Stóra spurningin var hvernig var hægt að grennast án þess að þurfa að hætta vínsmökkun sem er einnig stór hluti af minni atvinnu? Fyrir þá sem eru að reyna að losna við tíu til tuttugu kíló eins og ég var, ákvað ég að skrifa smá grein um mína reynslu í von um að það geti hjálpað einhverjum. „
Mynd: Smakkarinn.is | /Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





