Sverrir Halldórsson
Er gæsalifur og andalifur ( Foie Gras ) að hverfa af matseðlum?
Nýleg könnun hjá frönskum samtökum um velferð dýra, sýnir að frakkar er að verða meir afhuga með hvernig Foie Gras verður til og finnst að fuglunum sé misþyrmt í ferlinu til að fá lifrina sem stærsta.
Af þeim sem spurðir voru voru 47% fylgjandi banni á að framleiðsluna eins og hún er í dag og hefur aukist um þrjú prósent síðasta ár.
Það er frekar kvenfólk en karlmenn sem eru að móti en 56% þeirra vildu banna framreiðsluna.
Á hinn bóginn voru 27% sem sögðust vera tilbúinn að kaupa vöruna.
En hún var bönnuð í Kaliforníu árið 2004 og er nú bönnuð í eftirfarandi löndum Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð, Þýskalandi, Indlandi, Sviss og Bretlandi.
Nú síðast tók Heston Blumenthal vöruna af matseðlum hjá sér og Prince of Wales lét hætta að bjóða upp á hana í veislum hjá sér, þannig að hver veit kannski er þetta hverfandi hlutur úr alheims matagerð.
Heimildir: Viðskiptablaðið og The Guardien.
Myndir: wikipedia.org

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics