Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Enn stefnt á hótelbyggingu á Sjallareitnum
Stefnt er að því að hótel muni rísa á Sjallareitnum á Akureyri á næstu tveimur árum. Þetta segir Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, við fyrirspurn blaðsins Vikudagur. Áætlað var að hefja framkvæmdir árið 2017 og opna árið 2019.
Lítið hefur hins vegar frést af fyrirhugaðri hótelbyggingu á Sjallanum og hvort yrði af framkvæmdinni. Segir Davíð Torfi að framkvæmdum hafi seinkað en til standi ennþá að reisa þar hótel,
„ef allt gengur eftir,“
segir Davíð Torfi í samtali við vikudagur.is
Íslandshótel sömdu við arkitektastofuna Kollgátu um hönnun á allt að 120 herbergja hóteli í miðbæ Akureyrar á reit sem kenndur er við Sjallann. Hótelið mun verða rekið undir nafni Fosshótela.
Mynd: facebook / Sjallinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar






