Uncategorized
Engin vínsýning á Matur 2006
Nú er fyrirséð að engin vínsýning verður á sýningunni Matur 2006. Stjórn Barþjónaklúbbs Íslands hefur því ákveðið að Íslandsmeistaramót barþjóna verður ekki haldið á sýningunni eins fyrr hafði verið ákveðið.
Eftir því sem Vínhornið hefur komist verða vínumboðin, í samstarfi við Vínbúðirnar, með sýningu í Smáralindinni í nóvember næstkomandi, rétt eins og í fyrra.
Heimild heimasíða Barþjónaklúbbs Íslands.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni1 dagur síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….