Uncategorized
Engin vínsýning á Matur 2006
Nú er fyrirséð að engin vínsýning verður á sýningunni Matur 2006. Stjórn Barþjónaklúbbs Íslands hefur því ákveðið að Íslandsmeistaramót barþjóna verður ekki haldið á sýningunni eins fyrr hafði verið ákveðið.
Eftir því sem Vínhornið hefur komist verða vínumboðin, í samstarfi við Vínbúðirnar, með sýningu í Smáralindinni í nóvember næstkomandi, rétt eins og í fyrra.
Heimild heimasíða Barþjónaklúbbs Íslands.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin