Smári Valtýr Sæbjörnsson
Engin ákvörðun um tilboð Kjarnafæðis | Sauðburður hefur það tafið ákvörðunartöku
Engin ákvörðun hefur verið tekin meðal Búsældar um tilboð kjötvinnslufyrirtækisins Kjarnafæðis í Norðlenska. Sauðburður hefur staðið yfir undanfarnar vikur og hefur það tafið ákvörðunartöku.
Það hefur verið nóg að gera í öðru,
segir Óskar Gunnarsson, bóndi og formaður Búsældar í samtali við Vikudag.is. Eins komið hefur fram hefur Kjarnafæði sent inn erindi til Búsældar um kaup á öllum hlutabréfum í Norðlenska.
Óskar segir að félagsmenn í Búsæld hafi fundað um málið fyrir nokkrum dögum en óvíst sé hvenær fundað verði næst og ákvörðun tekin.
Hluthafar Norðlenska eru rúmlega 520 en eignarhaldsfélagið Búsæld, sem er félag kjötframleiðenda í Eyjafirði, Þingeyjarsýslum og á Austur- og Suðausturlandi, keypti öll hlutabréf Norðlenska fyrir 568 milljónir króna árið 2007.
Greint frá á vikudagur.is
Mynd: úr safni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi