Freisting
Engar kjötbollur í brúnni sósu í Matreiðslubók Íslenska lýðveldisins
Á VefTV Visir.is er hægt að horfa viðtöl við nokkra einstaklingaaðila um Matreiðslubók Íslenska lýðveldisins. Þorsteinn J. ræðir meðal annars við Elías Einarsson Veitingamann, Eyjólf Einar Elíasson matreiðslumann og Guðna Ágústsson landbúnaðarráðherra. Þetta vefmyndband er frá Ísland í bítið í morgun.
Smellið hér til að skoða viðtalið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin