Freisting
Engar kjötbollur í brúnni sósu í Matreiðslubók Íslenska lýðveldisins
Á VefTV Visir.is er hægt að horfa viðtöl við nokkra einstaklingaaðila um Matreiðslubók Íslenska lýðveldisins. Þorsteinn J. ræðir meðal annars við Elías Einarsson Veitingamann, Eyjólf Einar Elíasson matreiðslumann og Guðna Ágústsson landbúnaðarráðherra. Þetta vefmyndband er frá Ísland í bítið í morgun.
Smellið hér til að skoða viðtalið

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn