Frétt
Endurgjaldskrafa á matarílátum úr plasti eftir 3. júlí
Eftir 3. júlí 2021 verður að taka endurgjald fyrir afhendingu á eftirfarandi vörum ef þær innihalda plast:
- Bolla og glös fyrir drykkjarvörur, þar með talin lok þeirra
- Matarílát með eða án loks
Það sem er gott að hafa í huga er:
- Endurgjaldið verður að koma skýrt fram og verður að vera sýnilegt á kassakvittun.
- Krafan um endurgjald gildir bæði á matsölustöðum og við heimsendingu frá matsölustöðum
- Það gildir bæði ef varan er úr hefðbundnu plasti og lífplasti
- Það gildir bæði ef varan er úr öllu leiti úr plasti eða úr pappa með plasthúð
- Ef einnota ílát er úr pappa, en er með plastloki, verður að taka endurgjald fyrir lokið
Dæmi um vörur sem þarf að taka endurgjald fyrir eftir 3. júlí 2021
Hægt er að lesa meira um lagaákvæðin og hvaða lausnir standa til boða undir lið b, hér á þessari heimasíðu.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana