Frétt
Endurgjaldskrafa á matarílátum úr plasti eftir 3. júlí
Eftir 3. júlí 2021 verður að taka endurgjald fyrir afhendingu á eftirfarandi vörum ef þær innihalda plast:
- Bolla og glös fyrir drykkjarvörur, þar með talin lok þeirra
- Matarílát með eða án loks
Það sem er gott að hafa í huga er:
- Endurgjaldið verður að koma skýrt fram og verður að vera sýnilegt á kassakvittun.
- Krafan um endurgjald gildir bæði á matsölustöðum og við heimsendingu frá matsölustöðum
- Það gildir bæði ef varan er úr hefðbundnu plasti og lífplasti
- Það gildir bæði ef varan er úr öllu leiti úr plasti eða úr pappa með plasthúð
- Ef einnota ílát er úr pappa, en er með plastloki, verður að taka endurgjald fyrir lokið
Dæmi um vörur sem þarf að taka endurgjald fyrir eftir 3. júlí 2021
Hægt er að lesa meira um lagaákvæðin og hvaða lausnir standa til boða undir lið b, hér á þessari heimasíðu.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya









