Frétt
Endurgjaldskrafa á matarílátum úr plasti eftir 3. júlí
Eftir 3. júlí 2021 verður að taka endurgjald fyrir afhendingu á eftirfarandi vörum ef þær innihalda plast:
- Bolla og glös fyrir drykkjarvörur, þar með talin lok þeirra
- Matarílát með eða án loks
Það sem er gott að hafa í huga er:
- Endurgjaldið verður að koma skýrt fram og verður að vera sýnilegt á kassakvittun.
- Krafan um endurgjald gildir bæði á matsölustöðum og við heimsendingu frá matsölustöðum
- Það gildir bæði ef varan er úr hefðbundnu plasti og lífplasti
- Það gildir bæði ef varan er úr öllu leiti úr plasti eða úr pappa með plasthúð
- Ef einnota ílát er úr pappa, en er með plastloki, verður að taka endurgjald fyrir lokið
Dæmi um vörur sem þarf að taka endurgjald fyrir eftir 3. júlí 2021
Hægt er að lesa meira um lagaákvæðin og hvaða lausnir standa til boða undir lið b, hér á þessari heimasíðu.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra









