Frétt
Endurgjaldskrafa á matarílátum úr plasti eftir 3. júlí
Eftir 3. júlí 2021 verður að taka endurgjald fyrir afhendingu á eftirfarandi vörum ef þær innihalda plast:
- Bolla og glös fyrir drykkjarvörur, þar með talin lok þeirra
- Matarílát með eða án loks
Það sem er gott að hafa í huga er:
- Endurgjaldið verður að koma skýrt fram og verður að vera sýnilegt á kassakvittun.
- Krafan um endurgjald gildir bæði á matsölustöðum og við heimsendingu frá matsölustöðum
- Það gildir bæði ef varan er úr hefðbundnu plasti og lífplasti
- Það gildir bæði ef varan er úr öllu leiti úr plasti eða úr pappa með plasthúð
- Ef einnota ílát er úr pappa, en er með plastloki, verður að taka endurgjald fyrir lokið
Dæmi um vörur sem þarf að taka endurgjald fyrir eftir 3. júlí 2021
Hægt er að lesa meira um lagaákvæðin og hvaða lausnir standa til boða undir lið b, hér á þessari heimasíðu.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri