Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Elite hótelkeðjan opnar nýtt hótel í haust
Elite hótelkeðjan opnar nýtt hótel í september næstkomandi í bænum Skellefteå í Svíþjóð. Hótelið sem hefur fengið nafnið „The Wood Hotel“ er 20 hæða trébygging með 205 hótelherbergjum, ráðstefnusal, ráðstefnuaðstöðu, þremur veitingastöðum og heilsulind með glæsilegu útsýni yfir borgina.
Elite rekur alls 22 hótel víðsvegar um Svíþjóð og er þetta fyrsta hótelið sem að hótelkeðjan opnar í bænum Skellefteå.
Hótelstjóri nýja hótelsins er David Åberg, en hann var til að mynda framkvæmdastjóri hjá Nordic Choice Hotels við góðan orðstír. Sjálfur ólst hann upp í Skellefteå og segir í tilkynningu að þetta sé draumaverkefnið hans.
Þrívíddarmyndir: elite.se
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins









