Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Elite hótelkeðjan opnar nýtt hótel í haust
Elite hótelkeðjan opnar nýtt hótel í september næstkomandi í bænum Skellefteå í Svíþjóð. Hótelið sem hefur fengið nafnið „The Wood Hotel“ er 20 hæða trébygging með 205 hótelherbergjum, ráðstefnusal, ráðstefnuaðstöðu, þremur veitingastöðum og heilsulind með glæsilegu útsýni yfir borgina.
Elite rekur alls 22 hótel víðsvegar um Svíþjóð og er þetta fyrsta hótelið sem að hótelkeðjan opnar í bænum Skellefteå.
Hótelstjóri nýja hótelsins er David Åberg, en hann var til að mynda framkvæmdastjóri hjá Nordic Choice Hotels við góðan orðstír. Sjálfur ólst hann upp í Skellefteå og segir í tilkynningu að þetta sé draumaverkefnið hans.
Þrívíddarmyndir: elite.se

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vörukynning Garra á Akureyri