Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Elite hótelkeðjan opnar nýtt hótel í haust
Elite hótelkeðjan opnar nýtt hótel í september næstkomandi í bænum Skellefteå í Svíþjóð. Hótelið sem hefur fengið nafnið „The Wood Hotel“ er 20 hæða trébygging með 205 hótelherbergjum, ráðstefnusal, ráðstefnuaðstöðu, þremur veitingastöðum og heilsulind með glæsilegu útsýni yfir borgina.
Elite rekur alls 22 hótel víðsvegar um Svíþjóð og er þetta fyrsta hótelið sem að hótelkeðjan opnar í bænum Skellefteå.
Hótelstjóri nýja hótelsins er David Åberg, en hann var til að mynda framkvæmdastjóri hjá Nordic Choice Hotels við góðan orðstír. Sjálfur ólst hann upp í Skellefteå og segir í tilkynningu að þetta sé draumaverkefnið hans.
Þrívíddarmyndir: elite.se
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Nemendur & nemakeppni22 klukkustundir síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín