Vín, drykkir og keppni
Elit art of Martini keppnin í kvöld
Í dag, þriðjudaginn 30. ágúst, fer fram á Bazaar Oddsson kokteil keppni á vegum Elit vodka.
Um er að ræða Íslandslegg alþjóðlegu kokteil keppninnar Elit Art of Martini. Nokkrir af færustu barþjónum landsins etja kappi þar sem hver og einn mun framreiða sína útgáfu af martini drykk þar sem grunnurinn er Elit ultra luxury vodka. Til mikils er að vinna þar sem sigurverðlaun er ferð til Ibiza á vegum Elit þann 23-25. sept.
Keppnin hefst klukkan 18:00 og verða bjór og kokteilar í boði á meðan birgðir endast og tilboð á barnum allt kvöldið á meðan keppni stendur. Endilega mætið og skoðið hvað er í gangi í kokteilsenunni í Reykjavík um þessar mundir.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé