Vín, drykkir og keppni
Elit art of Martini keppnin í kvöld
Í dag, þriðjudaginn 30. ágúst, fer fram á Bazaar Oddsson kokteil keppni á vegum Elit vodka.
Um er að ræða Íslandslegg alþjóðlegu kokteil keppninnar Elit Art of Martini. Nokkrir af færustu barþjónum landsins etja kappi þar sem hver og einn mun framreiða sína útgáfu af martini drykk þar sem grunnurinn er Elit ultra luxury vodka. Til mikils er að vinna þar sem sigurverðlaun er ferð til Ibiza á vegum Elit þann 23-25. sept.
Keppnin hefst klukkan 18:00 og verða bjór og kokteilar í boði á meðan birgðir endast og tilboð á barnum allt kvöldið á meðan keppni stendur. Endilega mætið og skoðið hvað er í gangi í kokteilsenunni í Reykjavík um þessar mundir.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar9 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






