Vín, drykkir og keppni
Elit art of Martini keppnin í kvöld
Í dag, þriðjudaginn 30. ágúst, fer fram á Bazaar Oddsson kokteil keppni á vegum Elit vodka.
Um er að ræða Íslandslegg alþjóðlegu kokteil keppninnar Elit Art of Martini. Nokkrir af færustu barþjónum landsins etja kappi þar sem hver og einn mun framreiða sína útgáfu af martini drykk þar sem grunnurinn er Elit ultra luxury vodka. Til mikils er að vinna þar sem sigurverðlaun er ferð til Ibiza á vegum Elit þann 23-25. sept.
Keppnin hefst klukkan 18:00 og verða bjór og kokteilar í boði á meðan birgðir endast og tilboð á barnum allt kvöldið á meðan keppni stendur. Endilega mætið og skoðið hvað er í gangi í kokteilsenunni í Reykjavík um þessar mundir.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð