Freisting
Elín Hjaltadóttir bar sigur úr býtum í saltfiskuppskriftarkeppninni
Dómnefnd að störfum. F.v.: Laufey, Sigurvin og Friðrik
Saltfisksetrið í Grindavík og félagið Matur-saga-menning stóðu fyrir Saltfiskuppskriftarkeppni. Laufey Steingrímsdóttir, næringafræðingur, Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistari, og Friðrik. V. Karlsson, matreiðslumeistari völdu fimm vinningsuppskriftir.
1. sæti: kr. 30.000
Saltfiskur Íslands / Elín Hjaltadóttir
2. sæti: kr. 20.000
Saltfiskur og rabbabaraplattar / Jóhanna María Kristinsdóttir
3. sæti: kr. 10.000
Saltfiskréttur húsbóndans / Fríða Rögnvaldsdóttir
4. og 5. sæti kr. 5.000 hvor
Saltfiskbaka/Halla Einarsdóttir og Saltfiskhnakkar /Teitur Jóhannesson
Vinningar verða afhentir í Saltfisksetrinu, Hafnargötu 12a Grindavík, á annan í páskum 4. apríl kl. 17.
Vinningsuppskriftir má nálgast á eftirfarandi vefslóðum á uppskriftavefnum:
>> Saltfiskur Íslands með mysuosta byggi
>> Saltfisk og rabbabara plattar
>> Saltfiskhnakkar í Papriku og Basilsósu á hvítvínsrisotto
>> Saltfiskbaka
Einnig hægt að nálgast á eftirtöldum vefsíðum: www.saltfisksetur.is www.matarsetur.is www.sjfmenningarmidlun.is
Vinningshöfum er óskað til hamingju og öllum sem sendu inn uppskriftir og komu að keppninni er þökkuð þátttakan.
Fleira tengt efni:
11. mars 2010
Saltfiskuppskriftarkeppni 2010
Mynd: Sigrún J. Franklín

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn