Freisting
Elín Hjaltadóttir bar sigur úr býtum í saltfiskuppskriftarkeppninni

Dómnefnd að störfum. F.v.: Laufey, Sigurvin og Friðrik
Saltfisksetrið í Grindavík og félagið Matur-saga-menning stóðu fyrir Saltfiskuppskriftarkeppni. Laufey Steingrímsdóttir, næringafræðingur, Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistari, og Friðrik. V. Karlsson, matreiðslumeistari völdu fimm vinningsuppskriftir.
1. sæti: kr. 30.000
Saltfiskur Íslands / Elín Hjaltadóttir
2. sæti: kr. 20.000
Saltfiskur og rabbabaraplattar / Jóhanna María Kristinsdóttir
3. sæti: kr. 10.000
Saltfiskréttur húsbóndans / Fríða Rögnvaldsdóttir
4. og 5. sæti kr. 5.000 hvor
Saltfiskbaka/Halla Einarsdóttir og Saltfiskhnakkar /Teitur Jóhannesson
Vinningar verða afhentir í Saltfisksetrinu, Hafnargötu 12a Grindavík, á annan í páskum 4. apríl kl. 17.
Vinningsuppskriftir má nálgast á eftirfarandi vefslóðum á uppskriftavefnum:
>> Saltfiskur Íslands með mysuosta byggi
>> Saltfisk og rabbabara plattar
>> Saltfiskhnakkar í Papriku og Basilsósu á hvítvínsrisotto
>> Saltfiskbaka
Einnig hægt að nálgast á eftirtöldum vefsíðum: www.saltfisksetur.is www.matarsetur.is www.sjfmenningarmidlun.is
Vinningshöfum er óskað til hamingju og öllum sem sendu inn uppskriftir og komu að keppninni er þökkuð þátttakan.
Fleira tengt efni:
11. mars 2010
Saltfiskuppskriftarkeppni 2010
Mynd: Sigrún J. Franklín
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar16 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





