Freisting
Elín Hjaltadóttir bar sigur úr býtum í saltfiskuppskriftarkeppninni
Dómnefnd að störfum. F.v.: Laufey, Sigurvin og Friðrik
Saltfisksetrið í Grindavík og félagið Matur-saga-menning stóðu fyrir Saltfiskuppskriftarkeppni. Laufey Steingrímsdóttir, næringafræðingur, Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistari, og Friðrik. V. Karlsson, matreiðslumeistari völdu fimm vinningsuppskriftir.
1. sæti: kr. 30.000
Saltfiskur Íslands / Elín Hjaltadóttir
2. sæti: kr. 20.000
Saltfiskur og rabbabaraplattar / Jóhanna María Kristinsdóttir
3. sæti: kr. 10.000
Saltfiskréttur húsbóndans / Fríða Rögnvaldsdóttir
4. og 5. sæti kr. 5.000 hvor
Saltfiskbaka/Halla Einarsdóttir og Saltfiskhnakkar /Teitur Jóhannesson
Vinningar verða afhentir í Saltfisksetrinu, Hafnargötu 12a Grindavík, á annan í páskum 4. apríl kl. 17.
Vinningsuppskriftir má nálgast á eftirfarandi vefslóðum á uppskriftavefnum:
>> Saltfiskur Íslands með mysuosta byggi
>> Saltfisk og rabbabara plattar
>> Saltfiskhnakkar í Papriku og Basilsósu á hvítvínsrisotto
>> Saltfiskbaka
Einnig hægt að nálgast á eftirtöldum vefsíðum: www.saltfisksetur.is www.matarsetur.is www.sjfmenningarmidlun.is
Vinningshöfum er óskað til hamingju og öllum sem sendu inn uppskriftir og komu að keppninni er þökkuð þátttakan.
Fleira tengt efni:
11. mars 2010
Saltfiskuppskriftarkeppni 2010
Mynd: Sigrún J. Franklín

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?