Frétt
Eldur kom upp í þaki Hotel Natura – Eldsupptök ókunn
Eldur kom upp í þaki Hotel Natura, sem áður hét Hótel Loftleiðir, við Nauthólsveg í Reykjavík á þriðja tímanum í gær.
Var allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu kallað á vettvang og hótelið rýmt.
Sjá einnig: Búið að slökkva allan eld á Hótel Natura
Kviknaði í tjörupappa
Fyrr um daginn var tilkynnt um eld í pizzaofni á hótelinu en starfsmenn slökktu eldinn sjálfir. Að sögn Jóns Viðars Matthíassonar, slökkviliðsstjóra, er ekki vitað hvort eldurinn í pizzaofninum sé orsök eldsins í byggingunni á þaki hótelsins.
Sjá einnig: Eldsupptök ókunn
Greiðlega gekk að slökkva eldinn en eldsupptök eru enn ókunn.
Vídeó
Mynd: Instagram / davideagle
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt21 klukkustund síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins