Frétt
Eldur kom upp í þaki Hotel Natura – Eldsupptök ókunn
Eldur kom upp í þaki Hotel Natura, sem áður hét Hótel Loftleiðir, við Nauthólsveg í Reykjavík á þriðja tímanum í gær.
Var allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu kallað á vettvang og hótelið rýmt.
Sjá einnig: Búið að slökkva allan eld á Hótel Natura
Kviknaði í tjörupappa
Fyrr um daginn var tilkynnt um eld í pizzaofni á hótelinu en starfsmenn slökktu eldinn sjálfir. Að sögn Jóns Viðars Matthíassonar, slökkviliðsstjóra, er ekki vitað hvort eldurinn í pizzaofninum sé orsök eldsins í byggingunni á þaki hótelsins.
Sjá einnig: Eldsupptök ókunn
Greiðlega gekk að slökkva eldinn en eldsupptök eru enn ókunn.
Vídeó
Mynd: Instagram / davideagle

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum