Frétt
Eldum rétt kvartar yfir nafni Eldum strax
Lögfræðingur Eldum rétt hefur sent Eldum strax kvörtunarbréf þar sem þeir gera Eldum strax að sök að hafa brotið á vörumerkjaréttindum í eigu Eldum rétt ehf. og lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu, að því er fram kemur á ruv.is.
Krafa er gerð um að Heimkaup hætti án tafar að nota auðkennið Eldum strax. Bréf sama efnis hefur einnig verið sent á framkvæmdastjóra Einn, tveir og elda ehf. Öll fyrirtækin bjóða upp á sams konar þjónustu, sala á tilbúnum matarpökkum ætluðum til eldunar heima.
Guðmundur Magnússon, framkvæmdastjóri Heimkaupa og Eldum strax, segir í samtali við fréttastofu ruv.is að hann telji að rétturinn sé þeirra megin og að erfitt verði fyrir Eldum rétt að fá þetta í gegn.
„Það er ekki hægt að halda því fram að „elda“ megi ekki koma fyrir í neinu núna sérstaklega þegar það er verið að bjóða þjónustu sem snýr að því að elda,“
segir Guðmundur í samtali við ruv.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi