Freisting
Eldum íslenskt, gefur kjötsúpu

Já þeir voru mættir Sögukokkarnir fyrir framan andyri Háskólabíó og buðu gestum á setningarathöfn Kvikmyndahátíðarinnar í gærkvöldi að smakka á kjötsúpu sem elduð hafði verið í bændahöllinni ( Hótel Sögu ).
Vakti þetta hrifningu meðal gesta og skemmtileg tilviljun að veðurfarið var svona smá gjóla þannig að maður fann fyrir kulda og hvað er þá betra en að fá eitthvað heitt og bragðgott til að hlýja sér.
Það sem yljaði mér mest var tvennt, annars vegar hversu góð súpan var og hins vegar samspil hátíðarinnar, Bændahallarinnar og Sögu.
Þið voruð flottir með Bjarna og Kidda í forgrunni.
Meðfylgjandi myndir voru teknar af Tjörva Bjarnasyni.







-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni7 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar7 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





