Freisting
Elduðu sjálf matinn á Grillinu

Kokkarnir á Grillinu á Hótel Sögu stóðu fyrir matreiðslunámskeiði í góðgerðarskyni í gærkvöldi. Þátttakendurnir fengu tilsögn í eldamennsku á hæsta stigi en þátttökugjaldið á námskeiðinu rennur óskert til Umhyggju, félagi sem styður við langveik börn.
Fyrir utan að læra handtökin við eldamennskuna fengu þátttakendurnir að sjálfsögðu ljúffengan kvöldverð sem þeir höfðu eldað sjálfir.
Horfið á vídeó frá matreiðslunámskeiðinu hér að neðan:
Greint frá á Mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





