Vertu memm

Freisting

Elduðu sjálf matinn á Grillinu

Birting:

þann

Kokkarnir á Grillinu á Hótel Sögu stóðu fyrir matreiðslunámskeiði í góðgerðarskyni í gærkvöldi. Þátttakendurnir fengu tilsögn í eldamennsku á hæsta stigi en þátttökugjaldið á námskeiðinu rennur óskert til Umhyggju, félagi sem styður við langveik börn.

Fyrir utan að læra handtökin við eldamennskuna fengu þátttakendurnir að sjálfsögðu ljúffengan kvöldverð sem þeir höfðu eldað sjálfir.

Horfið á vídeó frá matreiðslunámskeiðinu hér að neðan:

 

Greint frá á Mbl.is

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið