Frétt
Eldsvoði í Austurstræti og Lækjargötu
Núna rétt um klukkan tvö í dag kom upp eldur í skemmtistaðnum Pravda og hefur eldurinn náð að breiðast töluvert út.
Mikill reykur og eldur liggur frá Pravda í nærliggjandi staði, t.a.m. Fröken Reykjavík, Booking center, Kebab Húsið og Café Óperu, en eins og margir vita þá standa yfir endurnýjanir á Café Óperu, en flest allir staðir í kringum Pravda eru timburhús. Að sögn slökkviliðsmanna, þá lítur þetta mjög illa út.
Ljósmyndari Freisting.is, Bjarni Sigurðsson er á staðnum og tók meðfylgjandi myndir.
Myndir: Freisting.is/Bjarni Sigurðsson ©BASI.IS
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Hægeldaður saltfiskur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes