Frétt
Eldsvoði í Austurstræti og Lækjargötu
Núna rétt um klukkan tvö í dag kom upp eldur í skemmtistaðnum Pravda og hefur eldurinn náð að breiðast töluvert út.
Mikill reykur og eldur liggur frá Pravda í nærliggjandi staði, t.a.m. Fröken Reykjavík, Booking center, Kebab Húsið og Café Óperu, en eins og margir vita þá standa yfir endurnýjanir á Café Óperu, en flest allir staðir í kringum Pravda eru timburhús. Að sögn slökkviliðsmanna, þá lítur þetta mjög illa út.
Ljósmyndari Freisting.is, Bjarni Sigurðsson er á staðnum og tók meðfylgjandi myndir.
Myndir: Freisting.is/Bjarni Sigurðsson ©BASI.IS

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun