Frétt
Eldsvoði í Austurstræti og Lækjargötu
Núna rétt um klukkan tvö í dag kom upp eldur í skemmtistaðnum Pravda og hefur eldurinn náð að breiðast töluvert út.
Mikill reykur og eldur liggur frá Pravda í nærliggjandi staði, t.a.m. Fröken Reykjavík, Booking center, Kebab Húsið og Café Óperu, en eins og margir vita þá standa yfir endurnýjanir á Café Óperu, en flest allir staðir í kringum Pravda eru timburhús. Að sögn slökkviliðsmanna, þá lítur þetta mjög illa út.
Ljósmyndari Freisting.is, Bjarni Sigurðsson er á staðnum og tók meðfylgjandi myndir.
Myndir: Freisting.is/Bjarni Sigurðsson ©BASI.IS
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt5 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Food & fun3 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nemendur & nemakeppni7 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF