Viðtöl, örfréttir & frumraun
Elda skólamat fyrir 1,7 milljónir skólabarna dag hvern

Sonny Side, þáttastjórnandi youtube rásarinnar „Best Ever Food Review“ og Chanchalapathi Dasa varaformaður samtakanna
Akshaya Patra samtökin á Indlandi hefur heldur betur stækkað frá stofnun þess, en hún útbýr skólamat og eru samtökin ekki rekin í hagnaðarskyni.
Akshaya Patra var stofnað árið 2000 og var þá eldaður matur fyrir 1.500 skólabörn dag hvern. Í dag eldar sjálfboðaliðar samtakanna mat fyrir 1,7 milljón skólabarna á hverjum degi eða alls fyrir 14.173 þúsund skóla landsins.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá samtökin elda og afhenta skólamatinn:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





