Viðtöl, örfréttir & frumraun
Elda skólamat fyrir 1,7 milljónir skólabarna dag hvern

Sonny Side, þáttastjórnandi youtube rásarinnar „Best Ever Food Review“ og Chanchalapathi Dasa varaformaður samtakanna
Akshaya Patra samtökin á Indlandi hefur heldur betur stækkað frá stofnun þess, en hún útbýr skólamat og eru samtökin ekki rekin í hagnaðarskyni.
Akshaya Patra var stofnað árið 2000 og var þá eldaður matur fyrir 1.500 skólabörn dag hvern. Í dag eldar sjálfboðaliðar samtakanna mat fyrir 1,7 milljón skólabarna á hverjum degi eða alls fyrir 14.173 þúsund skóla landsins.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá samtökin elda og afhenta skólamatinn:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





