Viðtöl, örfréttir & frumraun
Elda skólamat fyrir 1,7 milljónir skólabarna dag hvern

Sonny Side, þáttastjórnandi youtube rásarinnar „Best Ever Food Review“ og Chanchalapathi Dasa varaformaður samtakanna
Akshaya Patra samtökin á Indlandi hefur heldur betur stækkað frá stofnun þess, en hún útbýr skólamat og eru samtökin ekki rekin í hagnaðarskyni.
Akshaya Patra var stofnað árið 2000 og var þá eldaður matur fyrir 1.500 skólabörn dag hvern. Í dag eldar sjálfboðaliðar samtakanna mat fyrir 1,7 milljón skólabarna á hverjum degi eða alls fyrir 14.173 þúsund skóla landsins.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá samtökin elda og afhenta skólamatinn:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025





