Markaðurinn
Ekran verður á Stóreldhúsasýningunni 2022
Starfsfólk Ekrunnar hlakka til að sjá þig á Stóreldhúsasýningunni í Laugardalshöll dagana 10. & 11. nóvember nk.
Sýningin er opin frá kl 12 – 18 báða dagana og verður Ekran með kynningu á því nýjasta frá heimsþekktum og glæsilegum vörulínum okkar helstu birgja.
Þar má nefna Danish Crown, Danpo, Knorr, The Vegetarian Butcher, Kikkoma, Hellmann‘s, Cavendish og Debic.
Við bjóðum upp á spennandi smakk og léttar veitingar úr hráefnum þessara vörumerkja til að veita innblástur fyrir þína matargerð og dagleg störf.
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Ekrunnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa