Markaðurinn
Ekran verður á Stóreldhúsasýningunni 2022
Starfsfólk Ekrunnar hlakka til að sjá þig á Stóreldhúsasýningunni í Laugardalshöll dagana 10. & 11. nóvember nk.
Sýningin er opin frá kl 12 – 18 báða dagana og verður Ekran með kynningu á því nýjasta frá heimsþekktum og glæsilegum vörulínum okkar helstu birgja.
Þar má nefna Danish Crown, Danpo, Knorr, The Vegetarian Butcher, Kikkoma, Hellmann‘s, Cavendish og Debic.
Við bjóðum upp á spennandi smakk og léttar veitingar úr hráefnum þessara vörumerkja til að veita innblástur fyrir þína matargerð og dagleg störf.
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Ekrunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






