Markaðurinn
Ekran verður á Stóreldhúsasýningunni 2022
Starfsfólk Ekrunnar hlakka til að sjá þig á Stóreldhúsasýningunni í Laugardalshöll dagana 10. & 11. nóvember nk.
Sýningin er opin frá kl 12 – 18 báða dagana og verður Ekran með kynningu á því nýjasta frá heimsþekktum og glæsilegum vörulínum okkar helstu birgja.
Þar má nefna Danish Crown, Danpo, Knorr, The Vegetarian Butcher, Kikkoma, Hellmann‘s, Cavendish og Debic.
Við bjóðum upp á spennandi smakk og léttar veitingar úr hráefnum þessara vörumerkja til að veita innblástur fyrir þína matargerð og dagleg störf.
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Ekrunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






