Markaðurinn
Ekran lækkar verð – vegna gengis

Vegna styrkingar krónunnar undanfarið mun Ekran lækka verð á morgun föstudag sem hér segir:
Vörur leystar út í SEK um 6%.
Vörur leystar út í GBP um 3%.
Vörur leystar út í EUR um 4,5%.
Vörur leystar út í DKK um 4,5%.
Síðan fylgjumst við með genginu eins og áður og bregðumst við í takt við það.
Hafið endilega samband við tengilið ykkar innan Ekrunnar ef að spurningar vakna.
Með kveðju
Ekran.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





