Markaðurinn
Ekran: Kynningartilboð á Hellmann’s
Það þarf varla að kynna fyrir landsmönnum vörurnar frá Hellmann‘s en það er hluti af heimsþekktri vörumerkjaflóru Unilever Food Solutions. Ekran tók við sölu og dreifingu á vörum frá Unilever Food Solutions fyrr á þessu ári og þá stækkaði vöruúrval Ekrunnar til muna. Í tilefni þess viljum við kynna fyrir ykkur nýjustu vörurnar okkar frá Hellmann‘s og bjóða þær á kynningartilboði út júlí.
Hellmann’s leggur áherslu á hágæða vörur sem eru aðgengilegar öllum og innihalda engin aukaefni né rotvarnarefni. Fyrirtækið vinnur markvisst gegn matarsóun, aukinni plastnotkun og passar upp á vatns- og orkunotkun í sinni matvælaframleiðslu. Það má því með sanni segja að Hellmann’s vörurnar eru ekki framleiddar á kostnað jarðarinnar.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu