Markaðurinn
Ekran: Kynningartilboð á Hellmann’s
Það þarf varla að kynna fyrir landsmönnum vörurnar frá Hellmann‘s en það er hluti af heimsþekktri vörumerkjaflóru Unilever Food Solutions. Ekran tók við sölu og dreifingu á vörum frá Unilever Food Solutions fyrr á þessu ári og þá stækkaði vöruúrval Ekrunnar til muna. Í tilefni þess viljum við kynna fyrir ykkur nýjustu vörurnar okkar frá Hellmann‘s og bjóða þær á kynningartilboði út júlí.
Hellmann’s leggur áherslu á hágæða vörur sem eru aðgengilegar öllum og innihalda engin aukaefni né rotvarnarefni. Fyrirtækið vinnur markvisst gegn matarsóun, aukinni plastnotkun og passar upp á vatns- og orkunotkun í sinni matvælaframleiðslu. Það má því með sanni segja að Hellmann’s vörurnar eru ekki framleiddar á kostnað jarðarinnar.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt2 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….