Markaðurinn
Ekran: Kynningartilboð á Hellmann’s
Það þarf varla að kynna fyrir landsmönnum vörurnar frá Hellmann‘s en það er hluti af heimsþekktri vörumerkjaflóru Unilever Food Solutions. Ekran tók við sölu og dreifingu á vörum frá Unilever Food Solutions fyrr á þessu ári og þá stækkaði vöruúrval Ekrunnar til muna. Í tilefni þess viljum við kynna fyrir ykkur nýjustu vörurnar okkar frá Hellmann‘s og bjóða þær á kynningartilboði út júlí.
Hellmann’s leggur áherslu á hágæða vörur sem eru aðgengilegar öllum og innihalda engin aukaefni né rotvarnarefni. Fyrirtækið vinnur markvisst gegn matarsóun, aukinni plastnotkun og passar upp á vatns- og orkunotkun í sinni matvælaframleiðslu. Það má því með sanni segja að Hellmann’s vörurnar eru ekki framleiddar á kostnað jarðarinnar.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






