Markaðurinn
Ekki missa af þessari sýningu | Vörusýningin hjá Ísam og Mekka Wines & Spirits
Ísam og Mekka Wines & Spirits halda vörusýningu föstudaginn 9. maí á Hilton Nordica. Sýningin hefst kl. 16:00 og stendur til kl. 20:00.
Á sýningunni verða kynnt heimsþekkt og leiðandi vörumerki í veitinga-, matvæla-, og smásölugeiranum. Gestum gefst kostur á að skoða, smakka og kynnast fremstu vörumerkjum á markaðinum í dag.
- Ný og spennandi vörumerki kynnt.
- Ítölsk matargerð í boði Sacla og DeCecco.
- Kahlúa eftirréttakeppnin 2014.
- Gilette býður upp á rakstur og ráðgjöf.
- Lukkuhjól Kexsmiðjunnar verður á staðnum.
- Ora kynnir skemmtilegar nýjungar.
- Léttvín og drykkir sumarsins verða kynntir til leiks.
- Grillað að hætti meistaranna.
- AVO keppni um bestu soðnu skinkuna.
20 ára aldurstakmark er á sýninguna.
Þeir sem vilja nálgast boðsmiða hafið samband við [email protected] eða [email protected]
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði