Markaðurinn
Ekki missa af þessari sýningu | Vörusýningin hjá Ísam og Mekka Wines & Spirits
Ísam og Mekka Wines & Spirits halda vörusýningu föstudaginn 9. maí á Hilton Nordica. Sýningin hefst kl. 16:00 og stendur til kl. 20:00.
Á sýningunni verða kynnt heimsþekkt og leiðandi vörumerki í veitinga-, matvæla-, og smásölugeiranum. Gestum gefst kostur á að skoða, smakka og kynnast fremstu vörumerkjum á markaðinum í dag.
- Ný og spennandi vörumerki kynnt.
- Ítölsk matargerð í boði Sacla og DeCecco.
- Kahlúa eftirréttakeppnin 2014.
- Gilette býður upp á rakstur og ráðgjöf.
- Lukkuhjól Kexsmiðjunnar verður á staðnum.
- Ora kynnir skemmtilegar nýjungar.
- Léttvín og drykkir sumarsins verða kynntir til leiks.
- Grillað að hætti meistaranna.
- AVO keppni um bestu soðnu skinkuna.
20 ára aldurstakmark er á sýninguna.
Þeir sem vilja nálgast boðsmiða hafið samband við [email protected] eða [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.