Markaðurinn
Ekki missa af þessari sýningu | Vörusýningin hjá Ísam og Mekka Wines & Spirits
Ísam og Mekka Wines & Spirits halda vörusýningu föstudaginn 9. maí á Hilton Nordica. Sýningin hefst kl. 16:00 og stendur til kl. 20:00.
Á sýningunni verða kynnt heimsþekkt og leiðandi vörumerki í veitinga-, matvæla-, og smásölugeiranum. Gestum gefst kostur á að skoða, smakka og kynnast fremstu vörumerkjum á markaðinum í dag.
- Ný og spennandi vörumerki kynnt.
- Ítölsk matargerð í boði Sacla og DeCecco.
- Kahlúa eftirréttakeppnin 2014.
- Gilette býður upp á rakstur og ráðgjöf.
- Lukkuhjól Kexsmiðjunnar verður á staðnum.
- Ora kynnir skemmtilegar nýjungar.
- Léttvín og drykkir sumarsins verða kynntir til leiks.
- Grillað að hætti meistaranna.
- AVO keppni um bestu soðnu skinkuna.
20 ára aldurstakmark er á sýninguna.
Þeir sem vilja nálgast boðsmiða hafið samband við [email protected] eða [email protected]
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi