Frétt
Ekkert ólöglegt – Maturinn verður eldaður í viðurkenndu eldhúsi
Greint var frá í morgun að nemendur í Háskólanum í Reykjavík hafa hug á því að setja af stað viðskiptahugmynd um að bjóða upp á mat í heimahúsi gegn greiðslu.
Agla Eir Vilhjálmsdóttir laganemi og ein af þeim sem vinnur að verkefninu, sagði í samtali við veitingageirinn.is:
Maturinn er eldaður í viðurkenndu eldhúsi og fluttur í heimahúsin þar sem hann er borinn á borð. Áhugakokkarnir elda því matinn í eldhúsi sem við munum leigja aðgang að svo hann sé eldaður í viðurkenndu eldhúsi, annars væri þetta vissulega ekki lögum samkvæmt.
Í frétt Morgunblaðisins kom ekki fram að fyrirkomulagið væri að maturinn yrði eldaður í viðurkenndu eldhúsi og hann síðan fluttur í heimahúsin.
Fleira tengt efni:
Er þetta löglegt? Bjóða ferðamönnum heim í mat gegn greiðslu
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn12 minutes síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir