Freisting
Ekkert fær stöðvað ímyndunarafl framtíðarkokkana
Það mætti halda að Freisting.is fái borgað fyrir að skrifa um framtíðaruppskriftirnar hjá Mbl.is, þar sem fjallað hefur verið mikið um það hér, en til þess að enginn miskilningur sé, þá fær Freisting.is ekki borgað, heldur höfum við virkilega gaman að fylgjast vel með félögum okkar þeim Bjarna og Ragga.
Núna hefur Mbl.is útbúið sérstakan flipa við vefvarpið sem hægt er að smella á til að fá sent smáskilaboð (sms) t.a.m. innkaupalistann fyrir uppskriftirnar sem sýndar eru í matreiðsluþáttunum Meistaramat.
Ekki er þetta ókeypis, heldur kostar hver sending 9 krónur.
Margir kokkar ættu að þekkja það að ekki vantar hugmyndarflugið þegar verslað er inn í matinn og skyndihugmyndir með kvöldmatinn skjótast oft upp í kollinn og þá er fínt að hafa innkaupalistann frá Meistarakokkunum í gemsanum.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





