Freisting
Ekkert fær stöðvað ímyndunarafl framtíðarkokkana
Það mætti halda að Freisting.is fái borgað fyrir að skrifa um framtíðaruppskriftirnar hjá Mbl.is, þar sem fjallað hefur verið mikið um það hér, en til þess að enginn miskilningur sé, þá fær Freisting.is ekki borgað, heldur höfum við virkilega gaman að fylgjast vel með félögum okkar þeim Bjarna og Ragga.
Núna hefur Mbl.is útbúið sérstakan flipa við vefvarpið sem hægt er að smella á til að fá sent smáskilaboð (sms) t.a.m. innkaupalistann fyrir uppskriftirnar sem sýndar eru í matreiðsluþáttunum Meistaramat.
Ekki er þetta ókeypis, heldur kostar hver sending 9 krónur.
Margir kokkar ættu að þekkja það að ekki vantar hugmyndarflugið þegar verslað er inn í matinn og skyndihugmyndir með kvöldmatinn skjótast oft upp í kollinn og þá er fínt að hafa innkaupalistann frá Meistarakokkunum í gemsanum.
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta17 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði