Markaðurinn
Eitt af því sem er ómissandi hluti af jólahaldinu
Eitt af því sem er ómissandi hluti af jólahaldinu er síldin og graflaxinn. Í verslunum Hafsins má nú finna jólasíldina, humarsúpuna ásamt reyktum og gröfnum laxi.
Undanfarið hafa matreiðslumenn Hafsins unnið hörðum höndum að því að gera jólavörur okkar klárar. Nokkuð langt og strangt ferli liggur þar að baki og erum við sérlega ánægð með útkomuna.
Tökum vel á móti ykkur í Hlíðasmára og Spönginni.
Fyrirtæki og mötuneyti geta haft samband í síma 554 7200 eða á netfangið [email protected]
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar